Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 26
„Svona, svona, farið nii ekki að sverja neitt. Augu yðar eru full af leyndarmálum. Þér þekkt- uð M. Merret. Tiverskonar ná- ungi var hann, t'rú min góð'?“ „M. de Merret, sjáið þér til, var glæsilegur maður, hann var svo hávaxinn, að þér hefðuð orð- ið að standa uppi á stól til þess að sjá ofan á hvirfilinn á hon- um. Virðulegur heiðursmaður, ættaður frá Picardy. Til þess að' komast hjá útistöðum við fólk, þá borgaði hann alltaf kontant. Sko til, hann var mjög blóðheit- ur. Ollu kvenfólki fannst hann vera afar elskulegur“. „Vegna þess að hann var blóð- heitur?“ spurði ég húsmóður mína. „Mjög líklegt“, sagði hún. „Þér hljótið að viðurkenna, að' hann muni hafa haft eitthvað sérstakt AÚð sig, fyrst honum tókst að fá Madame de Merret fyrir eiginkonu. Hana, sem, án þess að draga nokkuð úr verð- leikum annarra kvenna, var langsamlega auðugasta og glæsi- legasta konan í Vendóme-héraði. Brúðurin var sannarlega perla. .Tá, þau voru glæsilegt par í þá daga!“ „Var hjónaband þeirra ham- ingjuríkt?“ „Hm! Já og nei. Madame de Merret var góð kona, þýð í framkomu, en leið töluvert á stundum, vegna bráðræðis manns síns; en þótt hann væri dálítið stoltur, þá féll okkur vel við hann. Bah! stöðu sinnar vegna varð hann að vera það. Þegar maður er af aðalsættum, sjáið þér til------- „Eitthvað hörmulegt hlýtur þó að hafa skeð, sem orsakað hefur hinn skyndilega skilnað þeirra?“ „Ég sagði ekki að neitt hörmu- legt hei'ði skeð. Ég veit ekkert um það“. „Ágætt. Nú er ég viss um að þér vitið það allt saman“. „Jæja, þá, herra minn. Eg skal segja yður allt. Þegar ég sá M. Regnault fara til herbergis yðar, f'laug mér í hug, að hann væri í þeim erindum að tala við yð'ur út af La Grande Bretéche. En það er orsök þess, að mig lang- ar til þess að ráðgast við vður um atriði, sem legið hefur mér þungt á hjarta. Eg er viss um, að þér eruð heiðursmaður, fær um að' gefa mér góð ráð, varð- andi málefni, sem ég ekki kæri mig um að trúa skriftaföður mín- um fyrir, með tilliti til þess sem nýlega gerðist í Tours. Ekkja nokkur í St. Pierre-des-Corps játaði fyrir skriftaföður sínum, að hún hefði drepið eiginmann sinn. Hún hafði, með fnllri lotn- ingu fyrir yður, slátrað honum eins og svíni, stungið honum 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.