Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 11
Lúðvig Ander- sen. Ég var hel- víti flott. Það leið víst hálft annað ár og ég vissi ekk- ert um Stein. Svo var það einn sólbjartan sumardag að ég sá hann allt, í einu koma á móti mér á Bergstaðastígn- um. Hann brosti þegar hann sá mig og við tók- umst í hendur. „Hvernig gengur?“ spurði ég brosandi. „Jæja, ekki sem bezt. Ég er aftur kominn á Vífilsstaði“. „Nú?“ sagði ég. — Þetta ætlaði að reynast töluvert erfitt fyrir Stein Snjólfs- son! „Já, en ég er á fótum — og — og ég skóa fyrir sjúklingana, allt tolkið, og fæ dálítið fyrir það“. Hann sagði þetta brosandi og það kendi bjartsýni í rómn- um. „Ja-hamm“, sagði ég með upp- gerðar aðdáun. „Og hvar áttu heima núna?“ Þá leit hann til mín og augun ljómuðu af stolti. „Heima?“ sagði hann. „Gáttu með' mér hérna svolítinn spöl“. Og svo gengum við saman svolítinn spöl. Það var eins og hann byggi yfir einhverju alveg sérstöku. Allt í einu staðnæmd- ist hann — og sagði ljómandi í framan um leið og hann benti í lítinn kjallaraglugga. „Sérðu þessi gluggatjöld?“ HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.