Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 47
Krýningarathöfnin Sjálfsœvisaga hertogans af Windsor — 7. þáttur Mér til mikillar undrunar sé ég, að í dagbókinni minni frá þessum tíma stendur eftirfar- andi: „Trén eru að byrja að blómstra og höllin er yndis- leg . . . Fór með Wigram maj- ór, Bertie og Harry í reiðtúr í morgun . . . Hjálpaði Mary að' koma flugdreka á loft . . . Mamma sagði mér, að búið væri að ganga frá því, að Reveistoke lávarður ætti að bera kórónu mína við krýn- inguna ...“ W: Windsor er fallegur staður og þar er eitt fegursta útsýni á öllu Englandi, yfir Thamesdalinn, með skógi og ökrum. Við Mary systir fórum á reiðhjólum um nágrennið, og ég stundaði nám og las með' kennurum mínum undir trjánum. Hér leið æslca mín, undir þessum gráu, gömlu veggjum, án þess að ég veitti því eftirtekt, hvaða tímamót voru í ævi minni. Sokkabandsorðan I júní var mikið um dýrðir við krýningu föður míns og einnig er ég var settur inn sem prins af Wales. Eftir það varð ég var við, í ríkari mæli en áður, hvaða skyldur hvíldu á mér. Fyrsta heiðursmerkið, sem ég fékk, var Sokkabandsorðan. I dagbókinni stendur um þann atburð: U). júní 1911. „. . . Pabbi og mamma fóru upp í Sokkabandsorðusalinn. Ég beið í Rubenssalnum. Arthur frændi minn (hertog- inn af Connaugh) og annar aðalsmaður, komu að sækja mig. Ég gekk á milli þeirra inn í salinn og hneygði mig þrisvar. Því næst setti faðir minn á mig silkiband Sokka- bandsorðunnar og stjörnuna, en ég gekk umhverfis borðin og tók í höndina á riddurun- um. Eg kyssti á hendur bæði pabba og mömmu . . HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.