Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 41
Hvað er kynvilla? Grein þessi er þýdd úr „Magasine Digest" og er byggð ó íimm nýútkomnum bókum um kynvillumól. Vitnað er í höiunda bók- anna í greininni. Ennfremur er stuðst við greinar um sama eíni, sem birzt haia í „The Medical Press" Þjóðfélagsfræðíiigarnir hafa oftast orðið þeirrar beizku reynslu aðnjótandi, að skrifum þeirra hafi verið harla fálega tekið. Þeir senda frá sér verk sín. Fámennur hópur séríróðra manna les þau og ræðir, síðan hverfa þær í hillur sért'ræði- bókasafnanna, þar sem þær ryk- íalla. En þó virðist samt sem eitt rit ætli að skera sig úr um þetta. Það er bók dr. Kinseys um kyn- Iíf amerískra karla. Dr. Kinsey ferð'aðist með samstarfsmönnum sínum frá Indina Universtiy hingað og þangað um landið og ræddi við þúsundir karla um það sem fyr- ir þá hafði borið á sviði kvnlífs- . / ms. Ályktanir þær, sern dr. Kinsey dró af starfi sínu, komu svo flatt upp á rnenn, að þær hafa verið nef n dar „kj ar norkusprengj a þjóðfélagsins“. Það hefur kannske valdið hvað mestri hugaræsingu, að hann skyldi rita um kynvillu. „Kynvilla karla er miklu al- gengari en menn telja almennt", segir Kinsey. Honum telst svo til, að 37% karla hafi einhvern- tíma ævinnar gert sig seka um kynvillu. Læknar eru mjög skiptra skoðana um kynvillu. Þeir eru hvorki sammála um útbreiðslu kynvillunnar, orsakir hennar né lækningaaðferðir. Almenningur veit harla lítið um þessa hluti. Þegar sálsjúkur kynvillingur fremur hryllilegan glæp (og þeir menn verða ekki taldir nema lítill hluti hinna kynvilltu manna), þá verður fólki rnikið um slíkt. Opinberar umræðum um málið (með skyn- semi og allri gætni) gætu því orðið hinar þörfustu. Hvorki meðaumkun né liarð- ir dómar fá borgið kynvillingum. Iljálpin ein er sú, að fólk fái yf- irleitt að kynnast þessum málum betur hér eftir en hingað til. Það er því ætlunin með þess- HEIMELISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.