Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 21
Ilonoré de Balzac■ Dularfulla höfðingjasetrið Harmsaga um eiginkonuna sem laug, elshuga hennai og grimmilega hefnd eiginmannsins. — Jón Þ. Arnason þýddi Á BÖKKUM Loire-fljótsins, sagði M. Bianchon, stóð gamalt og hrörlegt höfðingjasetur. Um- hverfis það var garður, þakimi óræktargróðri. Ekkert anriað hús stóð í nágrenninu, og útlit þess bar fullkominni vanrækslu þögult vitni; og gaf helzt til kynna að í því hefði einhvern- tíma verið framinn óguriegur glæpur, sem kallað hefði reiði clrottins yfir það. Eg nam oft staðar til þess að virða húsið fyr- ir mér, og lét mér koma fjölda glæpaverka, ýmissa tegunda, til hugar, sem orsakað hefðu núver- andi eymdarástand þess. Dag nokkurn klifraði ég yfir girðing- una, sem var í kringum garðinn, í því augnamiði að rannsaka bygginguna nokkru nánar; og um kvöldið, örskömmu eftir að ég hafði lokið málsverði mínum, kom veitingakonan inn til mín og tilkynnti mér, leyndardóms- full á svipinn, að M. Regnault óskaði að hafa tal af mér. Ilún hafði þegar losað nokkra múrsteina, og var í þann veginn að losa fleiri, þegar hún heyrði fótatak að balci sér. „Hver er M. Regnault?“ spurði ég, en veitingakonan tafði sig ekki á að svara, heldur skundaði út aftur. í sarna bili konr ég auga á háan og grannan mann, dökkklæddan, er gekk inn HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.