Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 50
Prinsinn aj Wales túk þessa mynd sjáljur aj brœðrum sínum. Talið jrá vinstri: Nú- verandi hertogi af Glouster, núverandi Bretakonungur, hertoginn aj Kent, sem fórst í flugslysi cr hann var á leið til lslands, og John prins, sem lézt ungur. lítið kjánalegar. Það verður bara í þetta eina skifti, sem þú þarft að vera í þessum fötum“. Eg fann það líka einhvern- veginn á mér, að það myndi hjálpa pabba i viðskiptum hans við hinn erfiða Lloyd George, ef ég gerði þegjandi, það sem mér var sagt. Og þannig var það', að á brennheitum sumardegi við Carnarvon-kastala, og í viður- vist 10,000 manns, tilkynnti Winston Churchill, sem þá var innanríkisráðherra, nafnbætur miriar. (Hann sagði mér síðar, að hann hefði æft sig á ræðunni á gólfvellinum) Faðir minn lýsti því yfir, að ég væri settur sem prins af Wal- es. Hann lét kórónu á höfuð mér, veldissprota í hönd og hring á fingur mér, sem átti að tákna ábyrgð þá, sem ég tókst á hendur. Síðan leiddi hann mig gegnum bogagöng og kynnti mig fyrir Walesbúum. Hálf með'- vitundarlaus af hita og tauga- óstyrk tók ég til máls og hafði 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.