Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 31
í skápnum! Ég mun trúa þér og aldrei opna þessar dyr“. Greifynjan tók krossmarkið og sagði: „Ég sver það“. „Talaðu hærra“, sagði eigin- maðurinn, „og endurtaktu: Ég sver við nafn guðs, að það er ekki nokkur manneskja inni í þessum skáp“. Hún endurtók setninguna, án þess að hika. „Það er gott“, sagði greifinn kuldalega. Eftir augnabliksþögn tók hann krossmarkið, sem var úr íbenholti, innlögðu með silfri og haglega útskorið, og sagði: „Ég vissi ekki að þú ættir svona fallegt krossmark“. „Ég sá það hjá Duvivier, er liafði keypt það af einhverjum fanganum, sem fór um Vendóme í fyrra“. „Einmitt“, hreytti greifinn út úr sér, um leið og hann hengdi krossmarkið upp á nagla og hringdi bjöllunni. Rosalie svaraði hringingunni merkilega fljótt, og þegar hún kom inn í herbergið, flýtti greif- inn sér á móti henni, leiddi hana afsíðis og sagði lágt: „Ég veit að Gorenflot langar til þess að giftast yður og að að- eins sökum fátæktar hafið þið ekki gengið í hjónaband, og að þér hafið sagt honum, að þér viljið ekki giftast honum, fyrr en hann hefur sett upp sjálfstæð- an atvinnurekstur sem múrara- meistari. Nóg um það! Farið og finnið hann og segið honum að koma hingað og hafa verkfærin sín með sér. Varist að vekja nokkra aðra í húsinu, sem hann á heima í, —. auðna lians mun verða drýgri en þið hafið þorað að gera ykkur vonir um. Athug- ið að fara af stað án þess að hafa orð á nokkru, annars. . ..“ Hann hleypti brúnum. „Takið minn lykil“, sagði hann. Síð'an gekk hann fram að dyrunum og kall- aði með þrumuraust, „Jean!“ Jean, sem bæði var hesta- sveinn hans og trúnaðarþjónn, kom samstundis fram í ganginn. „Farið í rúmin, öll“, sagði hús- bóndi hans, en um leið gaf hann Jean merki um að koma nær, og bætti svo við: „Þegar þau eru öll sofnuð — sofnuð skiljið þér — skuluð' þér koma niður og láta mig vita“. Greifinn, er aldrei hafði litið augum af eiginkonu sinni á með- an hann gaf skipanir sínar, gekk nú til hennar að arninum og settist hjá henni. Hann sagði henni frá óheppnni sinni í borð- knattleiknum og hvað rætt hafði verið í lestrarsal klúbbsins. Þeg- ar Rosalie kom til baka, sátu greifinn og lcona hans í innileg- um samræðum fyrir framan ar- HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.