Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 40
og hreint ekki þessir garpar frá New York“. „Hún hefur ekki vasaljós, hvað þá annað“, sagð'i konan grátandi. „Það liggur hér á hill- unni. Æ, ég skil ekki hvað hún hefur verið að hugsa“. Inni í skútanum var alls ekki kalt. Onnu leið þar sæmilega, hún var bara þreytt. Hún ætl- aði að sitja þar enn um stund og hvíla sig. Einhver hristi hana til. Hvers vegna mátti hún ekki sofa í friði? Henni leið svo prýðilega. „Anna! Anna, elskan mín!“ Þetta hlaut að vera draumur. Kenneth kallaði hana elskuna sína. Fjarstæðukenndur draum- ur, en fagur. Ljós féll í andlit henni, svo að hún fékk ofbirtu í augun. Æ, hvers vegna mátti hana ekki dreyma áfram? Nei, þetta var enginn draum- ur. Þetta var Kenneth! Hann hélt einhverju upp að vörum hennar, brennheitum drykk, svo að hana sveið í hálsinn þegar hún kingdi honum. Hún fann notalega hlýju hríslast um sig. „Mér datt það í hug, að þú myndir koma“, hvíslaði hún syfjulega. Hún fann, að hann tók sterkum örmum sínum um hana. Það var ennþá dásamlegra en draumurinn. „Eg var hræddur um að ég myndi koma of semt, elsku Anna. Mér hefur alltaf verið ljóst, að framkoma mín væri frá- leit. En ég hélt, að allt væri um seinan. Þú bjargaðir lífi mínu, og ég launaði þér með því að bregðast þér“. „Nei, nú hefur þú líka bjarg- að lífi mínu. Þar með höfum við jafnað reikningana, er það ekki?“ sagði hún brosandi. Haim tók hana í fang sér. „Heyrðu“, sagð'i hann. „Það hef- ur lygnt mikið og er hætt að snjóa. Við förum að geta komizt heim. Til allrar hamingju er ég með vasaljós. Ljóslaus myndum við ekki rata. Hefur þú ekki ljós, Anna?“ Anna brosti við honum. „Þú lætur þér líklega ekki detta í hug, að stúlka, sem ber eitthvert skyn á fjallgöngur, fari ljóslaus í ferð sem þessa? Ég týndi vasa- ljósinu á leiðinni“. Hún velti því fyrir sér, hvort það hefði verið ljótt að' bregða þessari smálygi fyrir sig. Hún vildi ekki viðurkenna, að hún hefði ekki gefið sér ráðrúm til að leita að vasaljósinu. Nei, langt neðan úr dalnum blikuðu ljósin í þorpinu upp til hennar, þau virtust fyrirgefa henni. Og hátt yfir höfði hennar tindruðu stjörnurnar og það' virtist liggja vel á þeim. ENDIK 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.