Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 48
Faðir minn var krýndur tveim vikum síðar, og var það einhver mesta hátíð', sem haldin hefur verið í Bretlandi, þar sem 50,000 herinenn, í fullum skrúða, tóku þátt. I dagbókina hef ég skrifað: Buckingham-höll 22. júní 1911. „Krýningardagur pabba og mömmu. Pabbi gerði mig að liðsforingja í sjóhernum. Eg borðaði morgunverð snemma og hitti mömmu og pabba klukkan 9. Síðan fór ég í Sokkabandsorðuskrúða minn og steig upp í viðhafnarvagn- inn, ásamt Mary og bræðrun- um, þegar klukkan var tíu. Ivlukkan hálf ellefu komum við' í dómkirkjuna, og ég gekk að sæti mínu hjá aðlinum. Allir voru mjög lcurteisir við mig og hneigðu sig, um leið og ég gekk fram hjá þeim. Síðan komu pabbi og mamma og at- hofnin hófst. Fyrst var pabbi krýndur með mikilli viðhöfn og ég setti á mig kórónuna, eins og hinir aðalsmennirnir. Þá var mamma krýnd. Eg var óttasleginn. Við fórum upp í vagninn okkar og ókum liina löngu leið heim. Mér fannst kóróna mín mjög þung, og við urðum að hneigja okkur fyrir fólkinu, er við ókuin um göt- urnar ...“ Eiðurinn Eg kraup við fætur föður míns og sór: „Eg Játvarður, prins af Wal- es, er yðar auðmjúkur þjónn með lífi og limum og veraldlegri virðingu, og mun í trú og sann- leika hlýðnast yður, í lífi og dauða. Svo hjálpi mér guð“. Þegar faðir minn kyssti mig á báðar kinnar var hann mjög hrærður, og ég einnig. Þessi hátíðahöld náðu há- marki sínu mánuði síðar, er ég var hátíðlega „krýndur“ sem prins af Wales. En það var ekki hvað minnst um vert, í sam- bandi við þessa athöfn, að frjáls- lyndi leiðtoginn frá Wales, Da- vid Lloyd George, var tekinn í sátt, en hann haíði reitt föður minn til reiði með ræðu sinni, hinni frægu, sem hann hélt í Limehouse, þar sem hann réðist gegn arfgengum sérréttindum brezka aðalsins. „L. G.“, sem vissi hvað kjós- endum hans kom, stakk upp á því, að athöfnin yrði haldin að fornum sið Walesbúa, og faðir minn samþykkti það. Lloyd George kenndi mér nokkrar setningar í máli Wales- búa, og ég á ennþá nokkrar setningar, sem ég varð að læra á því máli, ritaðar með hans eig- in liendi. Ein setningin var á 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.