Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 33
haf’ði varla tíma til þess að hneigja höfuðið lítið eitt, eins og hún vildi segja: „Von!“ áður en andlitið' hvarf. Klukkan fjögur um morguninn lauk verkinu. Greifinn, sem beið eftir konu sinni, sagði þá: „Eg þarf að fara til lögregl- unnar að útvega vegabréf“. Hann setti hatt sinn á sig og gekk til dyranna, — því næst, eins og honum hefði skyndilega dottið eitthvað sérstakt í hug, sneri hann við og tók krossmark- ið niður af naglanum. Eiginkonu hans létti stórum. Hann ætlar að finna Duvivier, hugsaði hún. Strax og greifinn var farinn, hljóp hún til Rosalie og sagði óttablandinni röddu: „Hakann! Hakann! Ég sá Hvernig Gorenflot bar sig að í nótt. Við verðum að hafa tíma til þess að liöggva gat á dyrnar og hlaða upp í það aftur án þess að nokkur ummerki sjáist“. Rosalie sótti einskonar kú- bein, og húsmóðir hennar byrj- aði á að brjóta skarð í vegginn af ótrúlegum ákafa og kröftum. Hún hafði þegar losað nokkra múrsteina burtu, og var í þann veginn að losa um fleiri, þegar hún heyrði fótatak að baki sér. Hún stöðvaði kúbeinið á lofti, leit við og kom strax auga á eig- inmann sinn. „Farið með greifafrúna í rúm- ið“, sagði hann kuldalega. Þar eð hann hafði séð, hvað gerast myndi í fjarveru sinni, liafði hann lagt gildru fyrir konu sína; hann hafði bara skrifað lögreglustjóranum og sent eftir Duvivier. Þegar gimsteinakaup- maðurinn kom, hafði öllu verið kippt í samt lag aftur. „Duvivier“, sagði greifinn, „hafið þér ekki keypt nokkur krossmörk af Spánverjunum sem hér áttu leið um í fyrra?“ „Nei, lierra“. „Gott og vel. Þakka yður fyr- ir“, sagði hann, um leið og hann skotraði augunum illgirnislega til konu sinnar. „Jean“, bætti hann við, og sneri sér að hinni trúverðúgu persónu. „Yður ber að færa mér þau matföng, sem ég þarfnast hingað, í þessa stofu. Greifafrúin er ekki vel frísk, og ég vil ekki yfirgefa hana fyrr en hún hefur náð sér aftur“. í tuttugu sólarhringa vék þessi grimmdarseggur ekki frá eiginkonu sinni. Þegar loks ein- hver hljóð hevrðust úr skápnum frá hinum deyjandi manni, og Josephine ætlaði að biðja hon- um miskunnar, þaggaði hann niðri í henni, áður en hún hafði sagt meira en örfá atkvæði, með þessum orðum: „Þú hefur svarið' við nafn guðs, að enginn sé í skápnum“. ENPIR HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.