Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 15
Sally hallaði sér aftur á bak. „Er þér það ljóst, Mike, að það er þrefaldur merkisdagur hjá okkur núna. Það eru nákvæm- lega tveir mánuðir síðan hiisa- leigan hefur verið greidd, mán- uður síðan ég hef fengið kaup, og vika síðan ég hef borðað mig sadda. Skilurðu svo, að við erum neydd til að hafa Burrowsmál?" „I eitt skipti fyrir öll, stúlku- kind: samvizka mín, sem heið'- arlegs málflutningsmanns, knýr mig til að segja Burrows sann- leikann. Við höfum látið efna- greina sýnishorn úr námunni hans af færustu sérfræðingum, og þeir eru sammála um, að samsetning sýnishornanna svari nákvæmlega til gengis hluta- bréfanna . . . Burrows nagar sig í handabökin fyrir að hafa keypt skakkt landsvæði, en því getur jafnvel ekki duglegasti málflutningsmaður breytt“. „Það er nefnilega spumingin“, sagði Sally. „Finnst þér ekkert undarlegt, að námumar rétt fyr- ir sunnan, austan og vestan, skulu gefa stórkostlegan arð, meðan hann einn ber sáralítið úr býtum?“ Carson skeytti ekki orðúm hennar en tók að lesa blaðið, sem hann hafði lagt frá sér. „Iíefurðu lesið um þetta póst- morð? IJndarlegt mál. Hann fannst skotinn gegnum höfuðið, en allur pósturinn kom til skila, svo ekki er um rán að ræða. Og einkalíf hans gefur ekki heldur neina vísbendingu um atburð- • « mn . . . Sally teiknaði mannsmyndir á þerriblað. „Miké minn blessaðúr“, sagði hún ísmeygilega, „nú mátt þú ekki reiðast, en ég hringdi til Burrows og bað hann að láta senda sér nýtt sýnishorn í flug- pósti. Ég sagði, að hann skvldi ekki láta námuverkfræðinginn vita um það, og fá það sent heim til sín, svo það vitnaðist ekki heldur í slcrifstofunni. Viltu spyrja hann, hvort það sé kom- ið? Þá gerir þú meira gagn en með því að brjóta heilann um, hver hafi myrt póstinn“. Carson tók símann. „Bur- rows? Þér fenguð' sýnishornið í morgun? Jæja. Nei, ekkert nýtt. Já, við hringjum, ef eitthvað gerist. Þakka. Sælir“. „Hvað sagði hann fleira?“ spurði Sally. „O, það kom fyrir slvs í nám- unni. Gamall skólabróðir hans, skildist mér“. Sallv spratt á fætur og tók um höfuðið. „Hvað höfum við eig- inlega verið að hugsa? Hvar býr Burrows? Við 27. götu, vestur- frá Og hvar var pósturinn skot- inn? f 25. götu. Og Burrows hefur misst mann af námuslysi HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.