Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 49
Við krýningu jöður síns í akrúða Sokkabandsordunnar. þessa leið: „Mór o gan yw Cymru i gyd“, sem þýðir: „Að allt Wales sé haf af söng“. Lloyd George lét mig hafa þessa setningu yfir aftur og aft- ur og sagði brosandi: „Allir Wal- es-DÚar munu t.gna yður fyrir þessi orð“. Þarna tókst þegar í stað’ með okkur vinátta, sem entist til dauða hans. En þar með var ekki sagan öll. Eg mótmæli Mér fannst það ærið verkefni, fyrir hvern sem væri, að halda þær ræður, sem ég ótti að halda við þessa athöfn. Og þegar klæð- skeri nokkur koin til að taka mál af mér og sáiima á mig föt fyrir þessa athöfn, og mér var sagt, að ég ætti að vera í möttli, brydduðum loðskinni, t'lauelis- kirtli og hvítum silkibrókum, fannst mér vera gengið' of langt. Ég hafði lofað að klæð- ast einkennisbúningi Sokka- bandsorðuriddara, vegna þess að það var sögulegur búningur, sem þeirri orðu fylgdi. En hvað myndu vinir mínir í flotanum segja, ef þeir sæju mig í þessum afkáralega fornmannabúningi? Fjölskyldan lenti í hár saman þetta kvöld. En það var eins og venjulega móðir mín, sem bætti úr öllu saman og bar sáttaorð á milli. „Þú mátt ekki taka svona at- höfn of hátíðlega“, sagði hún. „Vinir þínir munu skilja, að’ sem prins hefur þú ýmsum skyldum að gegna, er kunna að þykja dá- HEIMXLISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.