Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 51
upp setningar þær, sem Lloyd George hafði kennt mér. Til sjós Næstu vikur sóttu að mér kvalafullar hugsanir um sjálfan mig. Eg var þess vissulega al- búinn að vinna skyldustörf mín, en þó gat ég ekki gleymt því, hvernig á því stæði, að ég hefði orðið fyrir þessu vali. Hafði ekki faðir minn sjálfur komið mér í skilning um, að ég væri ekki meiri né betri en hver annar? Og ef samvistir mínar með þorpsdrengjunum í Sandr- ingham og liðsforingjaefnunum í Dartmouth höfðu haft nokkur áhrif á mig, var það til þess, að mig langaði til að farið væri með mig eins og alla aðra drengi og unglinga. En faðir minn, sem tók eftir því, hvaða hugsanir sóttu að mér, var ekki lengi á sér og gekkst fyrir því, að ég var send- ur til sjós sem undirliðsforingi. Og hann gerði meira en það. Hann valdi einnig skipið, er ég skyldi fara á. Það var gamla orustuskipið „Hindustan", sem Henry Her- vey Cambell var skipherra á, gamall vinur hans og skólabróð- ir. I fulla þrjá mánuði sigldi ég suður og norður með austur- strönd Bretlands á þessari gömlu fleytu, og þar með lauk fjögurra ára undirbúningi mínum undir að verða liðsforingi í sjóliðinu. En það' var sú atvinna, sem átti bezt við mig. I dagbók mína frá 28. október, daginn sem ég fór frá borði til London, hef ég skrifað: „ ... þeir sungu: „Guð blessi prinsinn af Wales", og „Hin gömlu hynni gleymast ei“, sem hreif mig m jög miJc- ið. Þeir hrópuðu „húrra“ er skipið lagði frá, og þannig lauk hamingjusamasta kafla ævi minnar. „Við ókum til Bucking- ham-hallar og ég hitti Davies klæðskera, sem mátaði kynst- ur af fötum á mig. Pabbi vildi að ég fengi kjólföt og önnur samkvæmisföt, enda hlaut að reka að því fyrr eða siðar“. Þar sem veiðitíminn fór í hönd ók ég til Sandringham, og þar komst ég að því, hvað' faðir minn ætlaðist fyrir með mig. „T>ú verður að muna eftir því, David“, sagði hann, „að mér þótti líka vænt um flotann og að mér er fullljóst, að það sem ég nú segi þér, verða þér von- brigði“. Og hann gekk beint að efninu, eins og honum var lag- ið. Framh. í næsta hefti. HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.