Heimilisritið - 01.02.1949, Side 50

Heimilisritið - 01.02.1949, Side 50
Prinsinn aj Wales túk þessa mynd sjáljur aj brœðrum sínum. Talið jrá vinstri: Nú- verandi hertogi af Glouster, núverandi Bretakonungur, hertoginn aj Kent, sem fórst í flugslysi cr hann var á leið til lslands, og John prins, sem lézt ungur. lítið kjánalegar. Það verður bara í þetta eina skifti, sem þú þarft að vera í þessum fötum“. Eg fann það líka einhvern- veginn á mér, að það myndi hjálpa pabba i viðskiptum hans við hinn erfiða Lloyd George, ef ég gerði þegjandi, það sem mér var sagt. Og þannig var það', að á brennheitum sumardegi við Carnarvon-kastala, og í viður- vist 10,000 manns, tilkynnti Winston Churchill, sem þá var innanríkisráðherra, nafnbætur miriar. (Hann sagði mér síðar, að hann hefði æft sig á ræðunni á gólfvellinum) Faðir minn lýsti því yfir, að ég væri settur sem prins af Wal- es. Hann lét kórónu á höfuð mér, veldissprota í hönd og hring á fingur mér, sem átti að tákna ábyrgð þá, sem ég tókst á hendur. Síðan leiddi hann mig gegnum bogagöng og kynnti mig fyrir Walesbúum. Hálf með'- vitundarlaus af hita og tauga- óstyrk tók ég til máls og hafði 48 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.