Heimilisritið - 01.02.1949, Page 21

Heimilisritið - 01.02.1949, Page 21
Ilonoré de Balzac■ Dularfulla höfðingjasetrið Harmsaga um eiginkonuna sem laug, elshuga hennai og grimmilega hefnd eiginmannsins. — Jón Þ. Arnason þýddi Á BÖKKUM Loire-fljótsins, sagði M. Bianchon, stóð gamalt og hrörlegt höfðingjasetur. Um- hverfis það var garður, þakimi óræktargróðri. Ekkert anriað hús stóð í nágrenninu, og útlit þess bar fullkominni vanrækslu þögult vitni; og gaf helzt til kynna að í því hefði einhvern- tíma verið framinn óguriegur glæpur, sem kallað hefði reiði clrottins yfir það. Eg nam oft staðar til þess að virða húsið fyr- ir mér, og lét mér koma fjölda glæpaverka, ýmissa tegunda, til hugar, sem orsakað hefðu núver- andi eymdarástand þess. Dag nokkurn klifraði ég yfir girðing- una, sem var í kringum garðinn, í því augnamiði að rannsaka bygginguna nokkru nánar; og um kvöldið, örskömmu eftir að ég hafði lokið málsverði mínum, kom veitingakonan inn til mín og tilkynnti mér, leyndardóms- full á svipinn, að M. Regnault óskaði að hafa tal af mér. Ilún hafði þegar losað nokkra múrsteina, og var í þann veginn að losa fleiri, þegar hún heyrði fótatak að balci sér. „Hver er M. Regnault?“ spurði ég, en veitingakonan tafði sig ekki á að svara, heldur skundaði út aftur. í sarna bili konr ég auga á háan og grannan mann, dökkklæddan, er gekk inn HEIMILISRITIÐ 19

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.