Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 7
Við vorum að koma af Kefla- víkurflugveHi þetta kvöld, þar höfðum við dvalið tvo sólar- liringa og svallað'. Nú höfðum við ákveðið að skreppa til Reykjavíkur og fara á Borgina. Við ókum í tíu manna vagni, hvert sæti skipað og vel það. Liðsforingjar og þeirra kven- fólk. Það var kátt á leiðinni, drukkið fast og sungið liátt. Henry stýrði en ég sat við hlið' hans. Hann var alldrukkinn þegar við fórum að sunnan og smá bætti á sig á leiðiiuii. Kanar eru frægir ökúfantar, ekki sízt ef þeir eru ölvaðir. Vagninn hentist í loftköstum, stelpurnar æptu og hlógu og veltust í fangi kavaleranna. Kannski fer þig að gruna, bróðir kær. Vagninn var gulur, lágur og við vorum í útjaðri bæjarins. Það var útsvnningur þetta kvöld og élin svo dimm að ekki sást nema nokkra faðmá framundan. Oðruhvoru gægðist tunglið undan skýjaflygsu. Eg sá manninn á veginum og hrópaði, en í því skall élið yfir. Það liðn nokkur augnablik, svo fann ég að við rákumst á eitt- hvað sem lét undan og vagninn lyftist lítið eitt á hægri lilið. Ég skipaði Henry að stanza en hann var orðinn mjög ölvað'ur og ók sem trylltur væri gegn um bæ- inn unz við námum staðar ut- an við Borgina. Eg spurði pilt- ana hvort þeir hefðu ekki orðið neins varir, en þeir yptu öxlum og hristu höfuðin og sögðu að ég væri augafull. Eg sagðist hafa séð mann á veginum, en þeir sögðu: „Ofsjónir, baby“. Ég bað Henry að snúa við og aðgæta þetta nánar. „Þetta er delerium, darlingsagði hann, „og þó svo væri ekki, hvað er þá einn eski- mói í heimsstyrjöld! Hver kemur sér í klandur út af slíku?“ Mér varð orðfall. Stelpurnar voru orðnar svo drukknar að þær höfðu aðeins óljójsa hugmynd um tilveru sína. Þær skjögruðu út úr vagninum og slöngruðu á gangstéttinni, fötin krumpuð, hárið í flygsum og andlitin eins og marglyttúr. Kannski leit ég út eins og þær o<r var auk þess farinn að sjá ofsjónir. Henry tók utan um mig, leiddi mig inn í hótelið og sagði: „Látum nú ekki svona hégilju eyðileggja skemmtilegt kvöld. Ef til vill verð ég sendur burt fyrr en var- ir. A þessum tímum verðum við að nota hverja stund til að lifa áður en við deyjum“. Og svo varð. Við dönsuðum og drukk- um, drukkum mikið og síðan kom nóttin djúp og heit og þessi veröld hvarf í móðu frvgðar- innar . . . A morgun ætla ég að gróð- ursetja b]óm .,, KNDIR 5 fíBÍMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.