Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 23
Það var erfitt að trúa þessum orðum, og þó einkanlega um kvöldið, þegar lnin stóð upp án þess að hika, þegar Gene bað hana um að dansa við sig. „Eg gat ekki neitað honum án þess að orsaka hneyksli“, sagði hún á eftir, „en það' var beinlín- is óforskammað af honum að biðja mig um að dansa við sig, eftir það sem á undan er gengið. Líttu nú á hann þar sem hann er að dansa við hana Rauðtoppu þarna. Hann l>ókstaflega eltir allar stelpur, sem liann sér. Bara að einhver vildi nú gera eitt- hvað“. „Það skal ég taka að mér“, sv'arað'i Billy þungur á brún, „þegar minn tími kemur“. Og sú stund rann upp að áliðnum næsta degi-------- Það hafði bæzt ein ný stúlka við í hópinn. Hún var há, grönn, ljóshærð og hét Beryl. Gene sá ekki sólina fyrir henni og gerði allt til að þóknast henni. Hann gekk á höndunum við hlið henn- ar, bar stólinn hennar á skugg- sæla staði meðan lnin sat í hon- um, keypti krakka til að sækja ískökur og sat eins og einhværs- konar eirguð við' fætur hennar og gaf henni vindlinga úr gull- húðaða vindlingaveskinu sínu. „Það ætti einhvær að aðvara hana“, sagði Hetty, „annars fer hann með hana eins og mig“, „Hvernig fór hann með þig?“ Hún lézt ekki heyra spurning- una. „Sjáðu nú Billy, nú ætla þau að fara að synda, og ég er sann- færð um að hann fer með hana út að flakinu. Það er — hræði- legt. Þetta er allra laglegasta stúlka. Þó að varaliturinn henn- ar sé ekki smekklegur, og mér hafa nú alltaf fundizt græn augu einhvernvegin hálf illkvitnisleg“. Svipur Billys var harður og alvarlegur, þegar liann óð út í sjóinn. Hann kafaði, kom upp fast hjá flakinu og' leit við. Á ströndinni stóð Hetty, starði á eftir honum og gaf honum merki um að halda áfram. Sjálfsagt myndi Gene drepa hann, en það varð þá að hafa það, þetta varð að ske, hvað sem það kynni að kosta. Hann klifraði upp á flak- ið, og þar sat Gene og var ein- mitt að kyssa stúlkuna með grænu augun. „Hvern fjand--------“. Gene stökk á fætur, en stúlk- an leit á Billy (grænu augun voru hreint ekki illkvitnisleg, að- eins glettnisleg) og brosti. „Flak- ið er ekki okkar einkaeign Gene“. „Hvað viltu hingað, Billy?“ spurði Gene. Billy beindi orðum sínum til stúlkunnar og var fljótmæltur: „Ég held að þér vitið ekki, hvað BEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.