Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 46
að velgt sé fyrir hana á katlin- um. Loks víkur hún sér að hús- bóndanum og spvr hann, hvort hann Markús megi ganga með henni svolítið á leið. Jú. hann heldur bað, hann Jósef. En þú hefðir átt, Hvítur minn, að sjá augnaráðið' húsmóðurinnar, þeg- ar hún leit þá á mig. — Er það nú virkilega, Mark- ús? Mér fannst ég rétt heyra hana segja þetta, ])ó að ekki lcæmi orð út yfir hennar var- ir. Mörtu-móðirin kvaddi, og svo fórum við steinþegjandi út á hlað. Það var milt veður og t.unglsljós. Hún stanzaði. Hún stóð þarinig, að tunglið skein framan í hana. — Markús, sagði hún — Ég ætla í guð's bænum að biðja þig að halda mig ekki neitt sturlaða! — Ég held ég finni nú ekk- ert upp á því, svaraði ég með hægð. Ég hafði líka virt hana fyrir mér og hreint ekki litizt neitt sturlunarlega á hana, þó að hún væri vandræðaleg — og hátiðleg. Hún þagði andartak, en sagði bví næst: — Nei. ég mátti vita það. Þú ert einstakur maður. — Ekki veit ég það, murraði í mér. — Það veit ég — og mátti fyrir löngu vita, og hvort ég veit það eftir þetta, sem gerðist í nótt! — f nótt? endurtók ég — al- veg steinhissa. — Já, í nótt — það gerðist Herrans undur i nótt. Markús. — Hvað hevri ég? sagði ég hljóðlátur og hátíðlegur. — Ég vgknaði við það, að ég heyrði sagt á stafnglugganum: — Óttast þú ekki lcona. Ég flyt þér og ykkur mæðgum boð- skap. — Markús, þú getur nú nærri, hvernig mér hafi orðið við, þegar ég sá hvíta, vængjaða veru á glugganum? — Ha? — Já, er ekki von þú kváir, blessaður maðurinn? — Nei, nú segir Markús Sveinbjarnarson ekkert, sagði ég- Og svo liélt hún áfram frá- sögninni: — Ég sá nú, að Marta mín var vöknuð, og líka, að hún mundi siá svnina. Já. éar straff- aði hann með bví, hann Guð'ión. fvrir hláturinn um daginn, að ée dreif hann fram á loft. en Mörtu inn til mín — hlæja að blessuðum Fæðingarsálmunum! — Þetta er meira en ég vissi, sagði nú Litli maðurinn alveg agndofa. — Hvernig áttir þú að vita það, blessaður maðurinn? . . . 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.