Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 40
ekki að segja raér, að þú takir á móti honum hér í húsinu?“ „Hvérs vegna ekki? Það' er lang öruggast. Eg sé aðeins um, að Nigel komi ekki heim allan daginn". „Vesalings Nigel! — Og hef- urðu aldrei samvizkubit af því að gabba hann?“ „Fólk segir, að í stríði og ást sé allt leyfilegt“. Þessi hræðlega játning brénndi sig irín í heila Nigels Frasers eins og étandi sýra: Ivonan hans elskaði annan mann. Það voru sex ár síðan Nigel hitti þessa konu, er átti eftir að færa honum hamingju og frægð. Því það var hið dásamlega rauð'gullna hár hennar, sem var fyrirmynd málverksins, er gerði nafn hans frægt. Hún hafði set- ið fyrir hjá honum, og áður en málverkið var hálfnað, var hann orðinn yfir sig ástfanginn af henni. Og Susanne hafði aldrei gefið honum ástæðu til að ætla annað, en að ást hans væri end- urgoldin. Meðan hann sal aleinn í rökkrinu í vinnustofu sinni og hugsaði um hin unaðslegu ár, sem liðin voru, fannst honum það undarlegt, að hann skyldi nokkurn tíma hafa þorað að vona, að slík hamingja gæti varað lengi: Skilnaður? Jæja, uann varð að reyna að standast það. En hvað skyldi \ erða um Susanne? Dyrnar voru opnaðar hægt, Susanne kom inn til hans. „Oþekki strákur“, sagði húu með sínum skrítnu áherzlum, „þú ert kominn heim og hefur ekki heilsað mér“. „Ég — ég hélt a^5 þú hefðir gesti“. „Já, en það var bara Belle Plaget. Hún drakk te hjá mér, við eigum svo mörg leyndarmál saman, skilurðu. En . .. ó chéri, livað er að þér?“ Hann leit á hana með svo undarlegu augnaráði, að hún gekk til hans, óttaslegin á svip. „Ég held, að þú sért ekki vel heilbrigður, elskan mín. Hvers vegna vinnurðu svona mikið?“ Hún kraup við fætur hans og snéri yndislegu en áhyggjufullu andliti sínu upp lil hans. Honum fannst þetta allt vera eins og hræðileg martröð. „Nigel, ég held að þú þurfir að taka þér frídag!“ Hann tók fast utan um brík- ina á stólnum, þegai- hann skildi þýðingu orða hennar. „Frú“, endurtók hann og leit í augu henni. „Já, það er ágætis hugmynd . . . við tökum okkur írídag bæði, og förum í skemmtiferð upp með ánni. Enn hvað það verður skemmtilegt“. 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.