Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 49
En það sérð' þú sjálfur, Markús, að ekki þarf að tvíla það, að þeg- ar svona er til stoínað, eins og hjá ykkur, þá fer allt vel. — Jæja, ég held maður segi það þá bara, að þetta verði svona, ekki svo sem mitt lag, ef í það fer, að vera neitt að hrygg- velta hlutunum fvrir mér. — Æ, hæstum herranum sé nú lof! Og þarna féll Mörtu-móðirin hágrátandi um hálsinn á mér. Eg reyndi að staulast af stað með hana, því að ég var skít- hræddur um það', skal ég segja þér, Hvítur minn, að einhver kynni þá og þegar að koma út — við þarna á hlaðinu í skjanna- björtu tunglsljósinu. . . . Nú, og ofan eftir komumst við, því að hún jafnaði sig. Þegar ég var bú- inn að hálídraga hana fyrir skemmuhornið. Þegar við vor- um komin undir þak í Arskál, þá var kallað á Mörtu niður, og við þrjú þá inn í kamelsið undir loft- inu. Hún brosti bara, Marta, og sú gamla óð' elginn, þakkaði og lúessaði svona stundarkorn — og tárfelldi vitskuld eitth\að. Síðan stakk ég upp á því, rð þar sem svona væri nú komið, svona allt í einu, þá væri bezt að tilkynna það strax, hafa lirað- ann á með það líka. Og það var samþykkt. Guðjón gamli óskaði bara til hamingju og deplað'i framan í mig augunum — vissi samt ekkert um boðunina — því að hún fór ekki á milli annarra en okkar þriggja, mæðgnanna og mín, en hann mun sosum hafa viljað gefa mér í skyn, að nú skildi hann Fæðingarsálmasöng- inn — og hefur líka talið, að sín útlegð mundi þó vera á enda. Ég sagði svo við Mörtu-móðurina, að hann (iuðjón yrð'i að flytja á sinn stað, ef ég ætti nokkuð að eiga við þetta fólk. Ég vildi auð- vitað gera tengdaföðurnum greiða, en ekki skal ég segja, að ég hafi ekki haft annað í sigtinu í og með. Mér datt í hug, að það' væri vissast fyrir mig að fara HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.