Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 44
merí5u liana og pressaðu. Síaðu vökvann frá og blandaðu hann með matskeið af brennsluspíritus eða vatnsýrlingi. Láttu ]>etta standa óbrevft eina nótt. Ibeltu |>á við matskeið af ölivenolíu og 10 dropum lienzo'étinktur og matskeið af Rosenvntni. sem 1 gr. af sáltsiiru Quinin hefur verið leyst upp í. — I’etta berðu svo daglega á freknurnar. LIRAt) HÁR Sp.: Kæra Kva. Fyrir um ]>að bil ári var ■ég með fallegl hrokkið hár, en að undan- förnu hefur l>að fitnað afar mikið og liðirn- ir eru óðum að liverfa. Kf þessu heldur áfram, verð ég að fá mér ,.permanent“. Ég vona að (ni getir gefið mér eitthvað ráð. Ein úr nveitinni. Sv.: Það er alls ekki sjaldgæft, að liðað hár luki stakkaskiptum, ]>egar flutl er úr einum stað í annan. Ég veit um fólk, sem komið liefur lil Reykjavíkur utan af landi. með fallegt, liðað hár, en eftir nokkra mánuði hefur ]>að verið orðið lirokkið eins og á nýfæddu lambi. ef ekkert or að gert. Ilinsvegar veit ég um færri dæmi, eins og ]>ínu. Reglan er sú, að í ]>urrt hár þarf að læra daglega góða hárfeiti, en í feitt hár hárspíritus. Og svo er, eius og ég hef margoft sagt. öruggusta leiðin, til ]>ess að fá fallegt hár, að Inirsta |>nð lengi á hverjum degi —■ frá rótinni. Kn hinsvegar grunar mig. að hið ágæta Gvendarbrununvatn okkar. sé ekki ákjós- anlegt ]>vottavat.n fyrir hárið — og að hár- greiðsludöinur okkar og hárskerar taki ekki nógu mikið tillit til fitusligs hársins. þeg- ar þær eða þeir ]>vo það. Ég' veit, að fag- þekking þeirra er ágæt, en hinsvegar ]>arf að gera greinarmtin á ]>ví. hvort hárið er feitt eða ]>urrt. ]>egar þvottavatnið er valið. BRÉFASAMBAND Oskum eftir að komast i bréfasantband við pilt eða stúlku. H>—IR ára. Æskilegt að mynd fylgi. liadcti/ Karhdóttir, Ranni/ llannesdóttir, Sandgerði. ÍIVORT KR RÉTTARA? Sp.: Ilvort er réttara að skrifa K. F. U. M. eða K. F. U. M.? Mér finnst hvort- tveggja vera mögulegt. ]>ar sem sagt er ..úngra“. eu þó er fvrsti stnfurinn t/. Sextán óra. Sv.: Það er rétt að skrifa K. F. U. M, þvi að skammstöfunni er auðvitað eftir rithættinum en ekki framburðinum. HÁRLOS Sp.: Kæra Eva. Geturðu gefið mér nokkuð nið við hárlosi. Kg hef haft þykkt og fallegt hár. en nú er eins og það vilji ekki vaxa lengur. og auk ]>ess hrynnr það af mér. Orra’ntingiirfidl. Sv.: I>að er sjálfsagt að leita læknis í ]>essu tilfelli, þvl að mikið liárlos gelur liaft nlvarlegar orsakir. — Vel má vern að þetta stafi ]>ó af þvi. nð ekki sé nóg hreyfing á blóðinu I hársverðinum. R<;vndu að nudda hann í nokkrar mínúlur á dag, þannig, að þú ]>rýstir fingurgóm- iinuni fast niður i hársvörðinn og nuddar með hringhreyfingum, án þess að góm- arnir renni ofan á hárunum. Þú ]>arft að neyta góðrar og fjörefna- rikrar fæðu. Knnfremur skaltu bursta hár- ið frá rótinni á hverjum degi — 100 strokur! Þá getur líka vei'ið nauðsýnlegt fvrir þig að láta særa hárendana. einkum ef þú liefur hármaðk. Kf flasa er i hár- inu skaltu nudda liárfeiti vel inn i hár- svörðinn, kvöldið áður en þú ]>værð hárið. og blanda natróni i siðasa skolvatnið. Eva Adams 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.