Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 50
ekki fyrr en nokkuð væri orðið áliðið — en það var skítkalt niðri í kamelsinu, og ekki var liægt að stanza fram eftir, eí' Marta var inni hjá móður sinni — en ... já, ég þóttist hreint ekki \'iss um það þá, Hvítur minn, hverju munnhörpufjanrl- inn kvnni að geta brevtt, ef maði- ur ekki gengi sem tryggast frá öllu — stæði helzt prentað: frá- tekin. Tveim dögum seinna hitti ég svo Matthías, og þá var þetta komið um allan dalinn, þetta með trúlofunina, og ég hafði heyrt, að Matti, greyið, hefði farið yfir í Arskál og hágrátið þar — og loks veinað eins og kona með léttasótt — eða svo orð'aði hún það, hún yngri mág- kona mín, sú Ljómalind, var allt- af gamansöm, drottinn blessi hana. Og Markús varð eins og mevr á svipinn, þessi mágkona hans fyrir skemmstu látin, mesta fríðleiks- og heiðurskona, en hafði átt frekar andstreymt. — Svo þú hittir Matthías? ýtti ég með hægð á þann gamla. — Já, ég rakst á hann úti, og hann leit á mig, glápti á mig eins og ég hefði rifið af honum eitt- hvert barnagull, sem honum hefði verið lofað að halda á og skoða. En svo fór hann að lileypa í brúnir, og þá fór fjandinn í mig, og ég sagði: — Slá þú nú hörpu þína, Léttasóttar-Matthías, svo að' sótt þinni linni! Þá gekk hann burt, en nafnið hevrði Guðlaugur, sem þarna kom að í þessum svifum, Hvít- ur minn! — Nú, það er svona til komið og svona gamalt, nafnið? Eg hélt, að það hefði bara verið fundið upp á Fagureyri, út af barneignunum. — Nei, svona er það til kom- ið. — Nú, þá er ennþá síður neitt undarlegt — þetta, sem ég minntist á við þig og varð víst til þess, að þú sagðir mér söguna. — Eg sagði þér það nú, að ég væri ekkert hissa á því. Nú varð þögn nokkur augnn- blik. Síðán spurði ég með hægð: — En Markús, hefur konan þín aldrei komizt að því, hvern- ig þetta var — eða þú sagt henni það? Það murraði í Markúsi. Svo kom: — Bíddu nú við, óðagots- gemlingurinn þinn! . . . Því næst: — Þegar konan lá á sæng að elzta barninu okkar, kom ég heim allra snöggvast, var annars til sjós. Þegar ég var búinn að skoða drenginn og var nú víst heldur en ekki hýr — og náttúr- lega rangeygður — yfir lionum, þá sagði hún: 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.