Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 37
sjónleiki Austins, hlaut hann að vera dauðleiður á ljóshærðu kvenfólki. „Þér eruð þegar afar ástfang- inn“, hélt hún áfram. „Og þér kvænist. Dökkhærðri stúlku. Nú sé ég ekki meira“. Tommy stóð upp örvilnaður og gekk út úr tjaldinu. A því var engirin efi, að' spákonan var hæfileikum gædd. En það gat ekki táknað nema eitt: Jenny vildi hann ekki! Hún varð ótta- slegin, er hún sá alvörusvipinn á andliti hans, en hann kinkaði aðeins kolli og ýtti henni inn til spákonunnar. Jenny rétti maddömu Aza pening, sem hún tók upp úr mjó- sleginni pyngju. Spákonan dró sínar álvktanir, skoðaði lófann á Jenny og setti kristalskúluna fyrir framan hana. „Þér dansið og syngið og leik- ið gamanlilutverk“, sagði liún. ,„Þér hafið hæfileika og getið komizt langt“. Og svo var hið viðkvæma ást- arvandamál eftir. Stúlkan virt- ist fátæk, en var sjálfsagt metn- aðargjörn. „Þér giftizt. Ég sé yður sem brúði, og ég sé tilvonandi eigin- mann yðar. Hann er mjög rík- ur“. „En ég vil ekki ríkan mann“, sagði Jennv grátklökk eins og barn. Maddama Aza, sem ekki var vön að ræða slíkt við við- skiptavini sína, sagði afar móðg- uð: „Það er ekki hægt að breyta örlögum yðar. En nú hafið þér truflað mig. Eg sé ekki meira“. Jenny flýtti sér út til Tommy. „Hún sagði, að ég myndi giftast ríkum manni“, stamaði hún. „En það vil ég ekki . . .“ „Nei, þú vilt giftast mér, er það ekki?“ sagði Tommy alls hugar feginn. „Jú, og svo bjóðum við þessari andstyggðar tatarakerlingu í brúðkaupið', svo hún geti séð, hve vitlaus hún er“. „Hm“, sagði Tomm.y. ,.Að vissu levti verður þetta því mið- ur rétt hjá henni. Ég er sonur J. K. Austins, en það má eng- inn vita, því að ég á að kynnast faginu frá rótum, áður en ég erfi leiklnísið og allt saman. En hún sagði, að ég giftist dökkhærðri CC Jenny fleygði sér um háls hon- um. „Elsku Tommv, það' gerir ekkert til, þó þú sért ríkur, ef þú vilt bara eiga mig eins og ég er í raun og veru. Eg lét lita á mér hárið, af því Austin vill ekki dökkhærðar stúlkur“. ENDIR HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.