Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 61
í Hollywood," sagði hún; „hún hefði árciðanlega kunnað réttu tökin á hon- um. Þú crt of hreinskilin, Jana.“ Þctta var í eina skiptið, að Priscilla minntisr á samband þcirra Jönu og Johns. Jana gat ekki áttað sig á, hvort Priscilla vildi koma hcnni til að leysa frá skjóðunni, cða hvort hún meinti það sem hún sagði. En hún gat ckki fengið sjálfa sig til að hugsa um John, því að í samanburði við stríðið var allt annað lítilsvert og eigingjarnt. En í hjarta sínu hugsaði hún meira um hann en nokkm sinni áður. Hún hugs- aði enn scm fyrr: „Hann kcmur, og ég skal bíða.“ En hún var ekki eins viss og áður. Þcgar lcið að jólum, varð Priscilla enn eirðarlausari. Og þremur dögum fyrir jól, ákvað hún allt f einu að þær færu til Vcrmont og stunduðu skíðamennsku. „Ef hann heldur að ég ætli að bíða cftir honum, þá skjátlast honum illi- lega,“ sagði hún. Jana þorði ekki að andmæla, þó að hún hefði vonað að geta dvalið hjá móður sinni og systkin- um um jóHn. Svo var það einn dag, er Jana var stödd í sportvöruvcrzlun að kaupa út- búnað til ferðarinnar, að hún komst að því, mcð hvaða hætti faðir hennar hcfði fundizt. Áf tilviljun hitti hún konu í búðinni, að nafni frú Botwell, scm spurði hana tvisvar að nafni og sagði síðan: „Hvílík furðuleg tilviljun! Ég hef eytt mörgum vikum í að leita að manni með þessu sama nafni í Evr- ópu. En sú — —“ Hún þagnaði allt í cinu. Jana fékk ákafan hjartslátt, hún leiddi frú Botwell út í liorn og sagði: „Verið svo góð að segja mér frá þessu." Frú Botwell leit vandræðalega niður fyrir sig. „Mér — mér hlýtur að skjátl- ast —“ Jana lagði höndina á handlegg kon- unnar og sagði: „Ég heiti Jana Hubrec. Það cr nýbúið að finna föður minn í Norður-Aríku. Það getur varla vcrið tilviljun." „Ég hcfði ekki átt að segja neitt. En —“ Frú Botwell andvarpaði. Og svo sagði hún Jönu að hún væri í nefndinni, sem móðir Jönu leitaði svo oft til. Dag nokkurn hafði John Blaithe komið til þeirra og látið nefndinni í té tvö þúsund dollara til að kosta leit að föður hennar. Hann lofaði fimm þúsund dollurum til viðbótar ef þeim heppnaðist það. Og hann hafði aðeins sctt eitt skilyrði. Enginn mátti fá að vita um þetta framlag hans. ,,Og allt til þcssa dags hef ég ekki minnst á það við neinn utan nefndarinnar." Jana varð að setjast. Konan sertist hjá henni og lagði höndina á handlegg hennar. „Hann var afar leyndardóms- fullur. En fyrst ég er búin dð sjá yður, get ég skilið þetta. Þér eruð afar lán- söm stúlka . . . En þcr megið ckki segja Jolin, að ég hafi sagt frá þessu.“ Jana sat kyrr löngu eftir að frú Bot- well var farin. „Lánsöm stúlka.“ Næst- um eins og Ágústa frænka hafði sagt. . . . Og það var satt. Hann hafði bjarg- að föður hennar ... Allan daginn, unz lestin lagði af stað til Vermont, var Jana óþreyjufull, hún þorði ekki einu sinni að fara úr íbúð- inni til að kveðja móður sína, af ótta við að mjssa af John, ef hann kæmi. Priscilla spurði hana nokkrum sinnum, HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.