Heimilisritið - 01.06.1949, Page 22

Heimilisritið - 01.06.1949, Page 22
Gene stóð líka á fætur og hrinti honnm út af flakinn: „Þetta kælir ])ig kannske ofur- lítið“, sagði hann hæðnislega. Biilv reyndi að klóra sig npp á flakið, en gat það ekki. „I hamingjnnnar bænum, farðu burtu“, sagði Hettv gremjulega, „og láttu ekki eins og fífl. Eg get vel passað mig sjálf“. Hnn henti sér nt af flakinu liinum megin og synti til lands, og eftir andartaks hik svnti Billy á eftir henni. Gene hélt sig í námunda við hann: „Taktu þessu rólega Billy“, sagði hann, „ á ég að draga þig svolítinn spöl?“ „Þií hefðir gaman af því“, langaði Billv lil að segja, en hann gat það ekki, því að hann átti fullt í fangi með að ná and- anum. Hjá baðhúsinu varð hann að bíða í tíu mínútur á meðan Hetty klæddi sig, en loks þegar hún kom út sagð'i hún: „Eg ætla að bíða eftir þér, Billy og svo skulum við fara í svolitla gönguferð“. Baðhúsið angaði af saltvatni og blantum sandi og veikur blómailmur minnti hann á hárið á Hetty. Billy þurrkaði sig vandlega og nuddaði lniðina með volgu handklæði, síð'an klæddi hann sig í gráu flónelsbuxurnar og sportskyrtu. Hetty var í ljósri kápu og þau strunsuðu framhjá Gene án þess svo mikið sem líta á hann. „Við sjáumst á dansleiknum í kvöld!“ kallaði hann á eftir þeim. Hetty kastaði hnakka með þóttasvip: „Þú hefur á réttu að standa Billv, hann er ekki ann- að en uppskafningur og ég hata hann“. „Hetty, hvað skeði úti á ílak- • *)<< mu? „Það segi ég ekki“. „Hvers vegna ekki?“ „Þú ert of ungur til að skilja það“. „Láttu nú ekki eins og kjáni, eg er næstum 17 ára, jafngamall og þú“. „Stúlka, sem er 17 ára, er orð'- in fullorðin kona“, sagði Hetty, „en drengur á þeim aldri er bara drengur. Þetta er sannað mál“. „Eg ætti sennilega að segja mömmu þinni frá þessu“, sagði Billy hugsandi. Hetty snéri sér að honmn, eldrauð í framan af reiði: „Ef þú gerir það, þá skal ég aldrei tala við þig framar. — Þar að auki væri það alveg hræði- legi: fyrri Gene“. „Ég hélt að þú hatað'ir hann“. „Það geri ég líka. Ég fvrirlit menn eins og hann“. 20 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.