Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 9
Grein eftir amerískan blaða- mann. -24 ARA (11)30): Ljóshærð, óf ramfærin, uppalin í klaustri og engin skártkona, en hug- djörf og prúð — Belg- iska prinsessan. sem gift- ist Umberto, hinu Iétt- úðugu ítalska konungs- efni. 42 ÁRA (1948): Hálfbliud, sorgmædd af niissi ástvina, þreytt og bitur í garð ítalskra stjórnmalamanna og að- als. og ennþá 'ósátt við manninn. sem hún elsk- aði. ... „Klukkan fjögur í fyrramálið“. Klukkan fjögur fór hún um borð í beitiskipið „Duca degli Abbruzzi“ í Neapelhöfn. Dagur var að renna, en íbúar Neapel- borgar sváfu enn. Og er beiti- skipið sneri stefni í áttina til Portugal, athvarfs landflótta þjóðhöfðingja, mælti drottning- in beizkjulega: „Hér með hefst útför Savoy- ættarinnar“. Hin einmana prins- essa hafði að lokum gefist upp eftir ósigra og erfiðleika, sem að höfðu steðjað. Hún beygði sig íyrir örlögunum. Sorgin hafði sótt hana heim, löngu áður en hún giftist prinsi af Sovoy-ættinni. Hún var Marie José Belgíuprinsessa, dóttir hins góða konungs Al- berts, bjarthærð, af norrænu kyni Saxen-Coburgara, en ítölsk aðeins að eigin vali, en einlægu. Það voru hin illu forlög ðlarie José prinsessu, að ætt hennar og síðar gifting liöfðu ekki fært henni annað en sorg. BEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.