Heimilisritið - 01.06.1949, Side 9

Heimilisritið - 01.06.1949, Side 9
Grein eftir amerískan blaða- mann. -24 ARA (11)30): Ljóshærð, óf ramfærin, uppalin í klaustri og engin skártkona, en hug- djörf og prúð — Belg- iska prinsessan. sem gift- ist Umberto, hinu Iétt- úðugu ítalska konungs- efni. 42 ÁRA (1948): Hálfbliud, sorgmædd af niissi ástvina, þreytt og bitur í garð ítalskra stjórnmalamanna og að- als. og ennþá 'ósátt við manninn. sem hún elsk- aði. ... „Klukkan fjögur í fyrramálið“. Klukkan fjögur fór hún um borð í beitiskipið „Duca degli Abbruzzi“ í Neapelhöfn. Dagur var að renna, en íbúar Neapel- borgar sváfu enn. Og er beiti- skipið sneri stefni í áttina til Portugal, athvarfs landflótta þjóðhöfðingja, mælti drottning- in beizkjulega: „Hér með hefst útför Savoy- ættarinnar“. Hin einmana prins- essa hafði að lokum gefist upp eftir ósigra og erfiðleika, sem að höfðu steðjað. Hún beygði sig íyrir örlögunum. Sorgin hafði sótt hana heim, löngu áður en hún giftist prinsi af Sovoy-ættinni. Hún var Marie José Belgíuprinsessa, dóttir hins góða konungs Al- berts, bjarthærð, af norrænu kyni Saxen-Coburgara, en ítölsk aðeins að eigin vali, en einlægu. Það voru hin illu forlög ðlarie José prinsessu, að ætt hennar og síðar gifting liöfðu ekki fært henni annað en sorg. BEIMILISRITIÐ 7

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.