Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 34
Tvö ljóð eftir Lárus S. Einarsson UNNUSTAN VAKIR Ég hvíli ein er mildur máni skín og minnist þess er skeði í gær. Ó, hvað er klukkan? Komdu fljótt til mín. Ó, kysstu mig og ver mér nær. Og lát mig attur finna arma bá,' sem ungu hjarta veita fró. A meðan Ijós og skuggar líða hjá, við lifum það sem aldrei dó. Því lífið, það er okkur enn í vil, ef ástin fær að ráða um sinn. Við heyrum hvorugt neinum tíma til unz treður himinn bjartur morgunninn. Ó, komdu fljótt, því klukkan hraðar sér og kvöldið líður, bráðum nótt. Ó, komdu strax, því glugginn opinn er, en úti fyrir kyrrt og hljótt. SOL Ó, vina mín, lít vorsins brá, hve sólin skín um sundin blá. Ó, vina mín, hve vorsól skín. Við göngum flos og grænku-tún og glatt er bros OG AST og geislarún. Ó, vina mín hve vorsól skín. Við setjumst móð í mosabing og kyssumst rjóð við klett og lyng. Ó, vina mín, hve vorsól skín. 3? HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.