Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 47
Það er svo sem engin von, að þú hafir komið síðan .. . Já, og því er nú verr og miður, að því hefur húu spilit . . .? — Hvað sagði svo þessi vera frekar? greip ég fram í. Og húsfreyja vék sér þá að sýninni: — Nema nú er sagt aftur á giugganum: — Eg flyt ykkur mæðgum boðskap. — Já, stundi ég — þarna í rúminu mínu. — Talið þér, við hlustum og hlýðum !... Ó, það alveg ljómaði af hvítu skegginu á honum! — Var hann þá skeggjaður? — Já, hann var það, og mér datt nú svona í hug, að' kannski kynni einhver af postulunum — eða þá guðspjallamönnunum að liafa verið sendur — ekki nema menn sendir — svona til mín og Mörtu. — Það er svo sem vel til — en eitthvað mundi hann hafa sagt írekar? — Já, hann sagði: — Eruð þið þá við því bún- ar að taka við boðskapnum? — Já, sagði ég. Og það' fóru sælulíðingar um mig alla, því að mér varð nú svona í allri auð- mýkt hugsað til annars atburð- ar. Hann hélt þá áfram, kvikaði sínum vængjum og mælti: — ITlýðið þá boðskapnum: Vara þú þig, unga mær, vara þig á djöílinum og hans tálsnör- um! Sætlega syngjandi og sým- fón sláandi, á hörpur blásandi og af dárskap dansandi læðist hann að þér, og þú forherðist svo í hjarta þínu, að' þú lítur dár- ann með velþóknun og hlærð að Eæðingarsálmiyium sjálfum! — Heyr þú, telpa mín, hevr þú, Marta! sagði ég . . . Og rödd- in sagði: — Þú dóttir dyggðugrar og guðrækinnar kvinnu — þér er ætluð' írelsun. Þú skalt verða eiginkona manns, sem heitir nafni eins af guðspjallamönnun- um, og liann mun elska þig sem sína eðla kvinnn — og þið skul- uð uppfylla jörð'ina, og ykkur mun ekkert bresta . . . Og þú, dyggðug móðir, sem prísar dag' hvern herra þinn og syngur sæt- lega sálma, þú skalt vera ábyrg fyrir því, að dóttir þín gangi þá leið, sem henni er ætlað að ganga, henni, sem var Mörtu- nafnið gefið. Og nú hneigði hann sig, bless- aður vængjaði hvítskeggurinn, og á brottu var liann., En mér fannst sem sætur náðarylur færi um mig alla — um sál og líkama. 0, þetta var himnesk stund! Það varð nú víst einhver þögn, ljúfurinn, en svo hélt þá Mörtu- móðirin áfram með sitt: — Og svo er ég þá hingað HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.