Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 33
og þegar ég kom aftur var ég ekki einn á ferð. Lögreglumaðurinn var kominn í yfirhöfnina og hann kom til móts við mig í dyrunum. „Jæja“, byrjaði hann. „Verið kyrr, þar sem þér er- uð“, hrópaði ég æstur og gaf lög- regluþjóninum, sem komið hafði með mér, merki. „Væri ég í yðar sporum, hefði ég flýtt mér héð- an fyrir löngu. Þér hafið tapað leiknum, Robert Sheldan“. ðfaðurinn liopaði á hæl, ösku- grár í framan. „Þér ætluðuð að beita nýju bagði“, sagði ég, „látast vera logreglumaður og leita að sjálf- um vður — sniðugt bragð! Þegar maðurinn, sem þér leituðuð að, slapp úr klóm yðar, gat engum dottið í hug að þér væruð hinn raunverulegi þjófur. Þér hefðuð máð yðar eigin spor út með öllu. Fyrst komuð þér með hálsklút um munninn, svm að röddin varð óþekkjanleg, og þér voruð í þykkum yfirfrakka utan yfir þessum, svo að þér sýndust mun þreknari. Barðalitla hattinn, sem þér eruð nú með, gevmduð þér í töskunni. Þér fóruð því næst upp í herbergi, breyttuð þar aftur útliti yðar með fata- skiptum, læstuð dyrum og stunguð lyklinum í vasann. síð- an birtust þér hér niðri hjá mér í yðar nýju mynd og seinna, þeg- ar þér urðuð einn í herberginu, létuð þér lykilinn undir mott- una, þar sem þér sýnduð mér hann. Takið hann fastann“, sagði ég við lögregluþjóninn. Leifturhratt stakk Sheldon hendinni í vasann, þar sem hann geymdi skotvopnið, en lögreglu- þjónninn varð á undan honum, og eftir örstutta stund vom hendur þjófsins örugglega bundnar aftur fyrir bak. Þegar handjárnin smullu um úlnliði hans, varð mér ljóst, að hér eftir vrar dyravrarðarhlut- verki mínu lokið, eftirleiðis yrði ég einn meðeigandi gistihússins. ESDIR Shaw er sjálfum sér Kkur. Þegar Clare Luce heimsótti Georfte Bernard Sliaw i London. sat liann viff skriftir er hún kom inn. ..Herra Shaw“, sanííi frú Luce. Hún vildi gjarnan koma sér í mjúkinn lijá lionum og láta iiann halda. að hún hefði komið alla hina löngu leið til l»ess eins að hitta hann. „Þér eruð orsök þess að ég er hér nú“. „Hver sögðuð þér, (ið móðir vðar væri, bnrnið mitt?“ sjiurði Shaw. HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.