Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 15
45 stiórnardagar Badoglios hershöfðingja og vopnahléð við Bandamenn. Hersveitir nazista flvðu norður eftir endilangri Ít’alíu og Marie José flúði til Svisslands með' börn sín. t 620 mánuði dvaldi hún bar, st.öðugt undir eftirliti. aldrei friáls. Einu sinni var henni levft að fara í heimsókn í fangabúðir, ]jar sem ítalskir hermenn, sem höfðu flúið til Svisslands. eftir að konungur beirra hafði yfirgef- ið ])á. voru í lialdi. Hún æt'laði að skipta giöfum milli hermann- anna. En hver einasti neitaði að taka við giöf frá henni. Þannig komst hin lýðræðissinn- aða. belgiska prinsessa enn einu sinni að sannléikanum. að flestir ttalir vantrevstn og iafnvel höt- uðu Sávov-ættina. Það var við betta tækifæri. sem blaðámaður riokkur vék að bví við nrinsessiina. að ólíklegt invndi, að' sonur henna)1 ætti eftir að erfa konugdóm á ftaini. ..Það skintir en.gn máli“, sasði hún hitalaust. ,-Honum bykir gariian að vélum. Hann ætlar sér að verða verkfræðingur". f lok apríl 1045. hurfu iafnvel Þióðveríarnir frá Norður-fbalíu, og um leið lauk útlegð Marie ■Tosé. Hún sneri aftur til ffóin. En bar biðu henn'ar nv von- lnágði. Síðasti báttur raunasögu hennar hófst. TTm það' levti stóð baráttan í Róm á milli konugssinna og beirra, sem voru á móti konung- inum. Fasisminn var dauður. Nefnd Bandamanna revndi að stjórna, en tókst það miður. Rómaborg Var fyrsti hvíldar- staður Bandamanna, eftir bar- dagana við Miðiarðarhafið, og hermenn bandamanria fylltu götur Rómar og stóðu fyrir svarta markaðs verzlun og ann- arri spillingu. Enginn ítah kunni við betta ástand, en engir tveir ftalir virt- ust geta komið sér saman um, hvort Savovættin skyldi vera áfr am við völd eð'a hætta. Marie José var nú nærri fer- tug. Hún hafði brevzt enn í út- Ibi. Mvktin var horfin. hún var föl og tekin á svin Ósigrar henn- ar og barátta. ein og óstudd, höfðu seti sinn svin á framkomu hennar. Hún virtist hafa srefist unn og dregið sig í hlé. Erá bví að hún sneiá aftnr til Rómar frá Svisslandi. lét hún ekkert til sín taka í hinum hröðri atburðum sögunnar. Þannig liðu brettán mánuðir. Jafnvel nú hefði hún getað fund- ið stuðning hiá manni sínum. En TTmberto hugsaði um bað eit.t að revna að' biarga kon- ungsætt. sem var löngu dæmd. Hann hafði ekkert að seaia konu sinni og æskuást til huggunar. BEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.