Heimilisritið - 01.06.1949, Síða 15

Heimilisritið - 01.06.1949, Síða 15
45 stiórnardagar Badoglios hershöfðingja og vopnahléð við Bandamenn. Hersveitir nazista flvðu norður eftir endilangri Ít’alíu og Marie José flúði til Svisslands með' börn sín. t 620 mánuði dvaldi hún bar, st.öðugt undir eftirliti. aldrei friáls. Einu sinni var henni levft að fara í heimsókn í fangabúðir, ]jar sem ítalskir hermenn, sem höfðu flúið til Svisslands. eftir að konungur beirra hafði yfirgef- ið ])á. voru í lialdi. Hún æt'laði að skipta giöfum milli hermann- anna. En hver einasti neitaði að taka við giöf frá henni. Þannig komst hin lýðræðissinn- aða. belgiska prinsessa enn einu sinni að sannléikanum. að flestir ttalir vantrevstn og iafnvel höt- uðu Sávov-ættina. Það var við betta tækifæri. sem blaðámaður riokkur vék að bví við nrinsessiina. að ólíklegt invndi, að' sonur henna)1 ætti eftir að erfa konugdóm á ftaini. ..Það skintir en.gn máli“, sasði hún hitalaust. ,-Honum bykir gariian að vélum. Hann ætlar sér að verða verkfræðingur". f lok apríl 1045. hurfu iafnvel Þióðveríarnir frá Norður-fbalíu, og um leið lauk útlegð Marie ■Tosé. Hún sneri aftur til ffóin. En bar biðu henn'ar nv von- lnágði. Síðasti báttur raunasögu hennar hófst. TTm það' levti stóð baráttan í Róm á milli konugssinna og beirra, sem voru á móti konung- inum. Fasisminn var dauður. Nefnd Bandamanna revndi að stjórna, en tókst það miður. Rómaborg Var fyrsti hvíldar- staður Bandamanna, eftir bar- dagana við Miðiarðarhafið, og hermenn bandamanria fylltu götur Rómar og stóðu fyrir svarta markaðs verzlun og ann- arri spillingu. Enginn ítah kunni við betta ástand, en engir tveir ftalir virt- ust geta komið sér saman um, hvort Savovættin skyldi vera áfr am við völd eð'a hætta. Marie José var nú nærri fer- tug. Hún hafði brevzt enn í út- Ibi. Mvktin var horfin. hún var föl og tekin á svin Ósigrar henn- ar og barátta. ein og óstudd, höfðu seti sinn svin á framkomu hennar. Hún virtist hafa srefist unn og dregið sig í hlé. Erá bví að hún sneiá aftnr til Rómar frá Svisslandi. lét hún ekkert til sín taka í hinum hröðri atburðum sögunnar. Þannig liðu brettán mánuðir. Jafnvel nú hefði hún getað fund- ið stuðning hiá manni sínum. En TTmberto hugsaði um bað eit.t að revna að' biarga kon- ungsætt. sem var löngu dæmd. Hann hafði ekkert að seaia konu sinni og æskuást til huggunar. BEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.