Heimilisritið - 01.06.1949, Síða 44

Heimilisritið - 01.06.1949, Síða 44
merí5u liana og pressaðu. Síaðu vökvann frá og blandaðu hann með matskeið af brennsluspíritus eða vatnsýrlingi. Láttu ]>etta standa óbrevft eina nótt. Ibeltu |>á við matskeið af ölivenolíu og 10 dropum lienzo'étinktur og matskeið af Rosenvntni. sem 1 gr. af sáltsiiru Quinin hefur verið leyst upp í. — I’etta berðu svo daglega á freknurnar. LIRAt) HÁR Sp.: Kæra Kva. Fyrir um ]>að bil ári var ■ég með fallegl hrokkið hár, en að undan- förnu hefur l>að fitnað afar mikið og liðirn- ir eru óðum að liverfa. Kf þessu heldur áfram, verð ég að fá mér ,.permanent“. Ég vona að (ni getir gefið mér eitthvað ráð. Ein úr nveitinni. Sv.: Það er alls ekki sjaldgæft, að liðað hár luki stakkaskiptum, ]>egar flutl er úr einum stað í annan. Ég veit um fólk, sem komið liefur lil Reykjavíkur utan af landi. með fallegt, liðað hár, en eftir nokkra mánuði hefur ]>að verið orðið lirokkið eins og á nýfæddu lambi. ef ekkert or að gert. Ilinsvegar veit ég um færri dæmi, eins og ]>ínu. Reglan er sú, að í ]>urrt hár þarf að læra daglega góða hárfeiti, en í feitt hár hárspíritus. Og svo er, eius og ég hef margoft sagt. öruggusta leiðin, til ]>ess að fá fallegt hár, að Inirsta |>nð lengi á hverjum degi —■ frá rótinni. Kn hinsvegar grunar mig. að hið ágæta Gvendarbrununvatn okkar. sé ekki ákjós- anlegt ]>vottavat.n fyrir hárið — og að hár- greiðsludöinur okkar og hárskerar taki ekki nógu mikið tillit til fitusligs hársins. þeg- ar þær eða þeir ]>vo það. Ég' veit, að fag- þekking þeirra er ágæt, en hinsvegar ]>arf að gera greinarmtin á ]>ví. hvort hárið er feitt eða ]>urrt. ]>egar þvottavatnið er valið. BRÉFASAMBAND Oskum eftir að komast i bréfasantband við pilt eða stúlku. H>—IR ára. Æskilegt að mynd fylgi. liadcti/ Karhdóttir, Ranni/ llannesdóttir, Sandgerði. ÍIVORT KR RÉTTARA? Sp.: Ilvort er réttara að skrifa K. F. U. M. eða K. F. U. M.? Mér finnst hvort- tveggja vera mögulegt. ]>ar sem sagt er ..úngra“. eu þó er fvrsti stnfurinn t/. Sextán óra. Sv.: Það er rétt að skrifa K. F. U. M, þvi að skammstöfunni er auðvitað eftir rithættinum en ekki framburðinum. HÁRLOS Sp.: Kæra Eva. Geturðu gefið mér nokkuð nið við hárlosi. Kg hef haft þykkt og fallegt hár. en nú er eins og það vilji ekki vaxa lengur. og auk ]>ess hrynnr það af mér. Orra’ntingiirfidl. Sv.: I>að er sjálfsagt að leita læknis í ]>essu tilfelli, þvl að mikið liárlos gelur liaft nlvarlegar orsakir. — Vel má vern að þetta stafi ]>ó af þvi. nð ekki sé nóg hreyfing á blóðinu I hársverðinum. R<;vndu að nudda hann í nokkrar mínúlur á dag, þannig, að þú ]>rýstir fingurgóm- iinuni fast niður i hársvörðinn og nuddar með hringhreyfingum, án þess að góm- arnir renni ofan á hárunum. Þú ]>arft að neyta góðrar og fjörefna- rikrar fæðu. Knnfremur skaltu bursta hár- ið frá rótinni á hverjum degi — 100 strokur! Þá getur líka vei'ið nauðsýnlegt fvrir þig að láta særa hárendana. einkum ef þú liefur hármaðk. Kf flasa er i hár- inu skaltu nudda liárfeiti vel inn i hár- svörðinn, kvöldið áður en þú ]>værð hárið. og blanda natróni i siðasa skolvatnið. Eva Adams 42 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.