Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 2
LETTAR GATUR 1. Fimm fara inn um sömu dyr, en koma ekki inn í sama hcrbergi. Hverjir eru þessir fimm? 2. Hvað er það, sem músin getur dregið engu síður en fíllinn? 3. Geturðu stafað frosið vatn með tveimur bókstöfum? 4. Hver þýtur yfir land og láð, en hefur ekki fætur, hjól né vængi? 5. Hvaða hani var það, sem galaði svo að allir í heiminum gátu heyrt í honum? 6. Hvað er það, sem stækkar því meir sem tekið er af því? 7. Hvað gera þeir í Þykkvabænum, þegar rignir? 8. Hvað er það, sem gengur og gengur, en kemur þó aldrei til dyra? 9. Hversu margir steinar fóru í Alþingishúsið? jo. Hver hefur munninn fyrir ofan nefið? 11. Maður nokkur gekk niður að ströndinni, tók stein og kastaði honum til Grænlands. Hvað er það? 12. Hvers vegna rignir aldrei tvo daga í röð? 13. Hvers vegna getur Noregur ekki siglt? 14. Hvað er líkt með manni, sem er að drukkna, og úri, sem er útgengið? 15. I hvaða húsi getur enginn búið? 16. Hvað er það, sem hefur vængi, en getur ekki flogið? 17. í tré nokkru sátu 9 fuglar. Svo kom ég og skaut 3. Hvað sátu margir eftir? 18. Geturðu stafað þurrt gras með þremur bókstöfum? 19. Hvar getur þú sezt en ég aldrei? 20. Á daginn er hann fullur af kjöti og beinum, en á næturnar stendur hann gap- andi og tómur? 21. Móðir nokkur á fjóra syni, og hver sonur á eina systir. Hversu mörg börn á móðirin? 22. Hvað er það, sem flýgur í loftinu, hefur fjóra fætur og segir kmnk-krunk? 23. Hver er sá, sem konungurinn og keisarinn, já sjálfur páfinn verður að taka ofan fyrir? 24. Hversu margir sneiðar geturðu skorið af heilu rúgbrauði? 25. Hvað verður kolsvartur negri, þegar hann dettur í Rauðahafið? Svör á 3. káfustÖu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.