Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 4

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 4
„Það er enginn leikur að leika" Viðtal við Bryndísi Pétursdóttur leikkonu — fyrstu filmstjörnu íslands — Þegar það sfurðist haustið 1946 að korn- ung stúlka, flestum ókunn, hefði verið val- in í eitt aðalhlutverka Jónsmessuntstur- draums Lagerquists, þá hristu margir höf- uðið og sögðu: ,JSIú er Lárus Pálsson loks- ins orðinn alvitlaus". — A frumsýningunni sannfœrðust gestir leikhússins þó strax um að falleg vœri hún og aðlaðandi, en var það þá annað og meira en Æskan sjálf, ung og ósfillt, sem hló þarna við þeim, Ijóshierð og hláeyg á hvítum kjól? Hvort var þetta hún sjálf, unga og laglega af- greiðslustúlkan í Tjarnarhtó, eða ný, reyk- v'tsk leikkona í gervi Ceselu fáttekraheim- ilisins? Var Lártts vitlaus eða geníal? I leikslok var gátan ráðin. Lárus hafði rétt fyrir sér. A þéssu kvöldi gaf hann Islandi nýja leikkonu, Bryndtsi Pétursdótt- ttr. — Bryndís Pétursdóttir, leikkona. Það er svo stutt siðan þetta gerðist, að töfrar œskunnar eru Bryndísi enn eigin- legir. Ennþá hlœr hún eins hjartanlega og ekkert vœri i heiminum annað en það, sem unaðslegast er og Ijúft. Enn segir hún hiklaust það, sem henni hýr i brjósti, eins og engttm gceti nokkurntima komið neitt það í httg, sem um þyrfti að þegja, nema þegar hún talar ttm leikhúsið, þá verður hún varfærin, alvörugefin og stillt — þá er hún allt í einu orðin fullorðin kona — listamaður. Og það er einmitt þetta, sem heillar hina mörgu aðdáendur Bryndísar, að hún er hvorttveggja í senn, ósfillt barn og fullþroskuð kona — listamaður — leikkonan ttnga, Bryndis Péturs- dóttir. Hvaðan eruð þér? Ég er fædd að Vattarnesi við Fáskrúðsfjörð, en kom hingað fjögra ára gömul og síðan hef ég átt heima í Reykjavík, svo að ég er eiginlega austfirzkur Reykvíkingur. Námsferill? Enginn, sem orð er á gerandi. Ég var ekki nema tvo vetur í Verzlunarskólanum. Það var allt og sumt. Hvers vegna? Ég hætti bara. Þér getið skrifað að ég hafi ekki nennt að læra lengur, 2 HEIMILISRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.