Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 7
leikhúsin hafa að bjóða. Hvað fannst yður ógleyman- legast? Æ, ég veit það ekki. Hérna eru allar leikskrárnar, og þegar ég blaða í þeim er svo margt að muna, sem gaman var að sjá, t. d. Caesar og Cleopatra eftir Shaw, „Love of four colonels" eftir Peter Ustinov. Um hvað fjallar það? Ævintýri fjögurra fyrirliða. Annars sagði Morgunblaðið sög- una um það í viðtali við Þjóð- leikhússtjóra, en ákveðið er að þetta leikrit verði sýnt hér, og ég er illa svikin ef að það verð- ur ekki gaman. — í Kaupmannahöfn fór ég einn- ig í leikhús. Jú, þessar leikskrár eru þaðan. ,,Bubu“ — Það gerði mikla lukku, en ég skemmti mér ekkert við að sjá það. Hins veg- ar fannst mér afar gaman að sjá „Den tattoverede Rose“ í Friðriksberg leikhúsi. Það var fyrirtak. Hvernig hafa íslenzku kvik- myndirnar tekizt að yðar dómi? Ég vil ekkert um það segja, annað en það, að ég er ekki á- nægð með sjálfa mig. Ég hefði gjarnan viljað gera betur. Þa,ð er þó gaman að hafa átt þátt í þessari fyrstu viðleitni okkar ís- lendinga til kvikmyndagerðar, og Loftur á þakkir skildar fyrir að hafa riðið á vaðið, þó að ugg- laust megi með réttu eitthvað finna að þessum frumsmíðum hans. Er ekki örðugt að læra stór hlutverk? Nokkuð. Það kemur allt með æfingunni. Ég les þau vitanlega alltaf, strax eftir að mér hafa borizt þau í hendur, en ég byrja ekki að móta hlutverkið eða læra það til fulls fyrr en leik- stjórinn er búinn að lesa það með mér og leiðbeina um með- ferð þess. Það erfiðasta er ekki það að læra textana utanbókar, heldur hitt, að finna þá persónu, sem sýna á. Það kostar oft ótrú- lega mikla vinnu, svo að segja má, að það sé stundum enginn leikur að leika. — „Finna hana“, segið þér. Er ekki réttara að segja „móta“! Ef til vill. Ég hef mínar eigin hugmyndir í þessu sambandi. Þær eru ugglaust barnalegar, enda kæri ég mig ekkert um að reyna að sannfæra yður um rétt- mæti þeirra. Því ekki það? Ég get ekkert sannað yður, en ef þér viljið endilega fá að skoða þenna hugmyndaheim minn, þá er hann svona: Hver einstaklingur, sem full- mótaðurer af höfundi skáldsögu eða leikrits, hefur í raun og veru eignazt sjálfstætt líf, eigin per- sónuleika, einhvers staðar í til- DESEMBER, 1951 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.