Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 8
verunni. Hlutverk leikarans er það, að komast í samband við þessa persónu, gleyma sjálfum sér, og lifa lífi hennar meðan ver- ið er á leiksviðinu. Góður leikari er því 1 raun og veru sá, sem hann segist vera, þegar hann leikur, og í þau fáu skipti, sem ég hef sjálf trúað að mér tæk- ist vel, þá hef ég gleymt því að til væri kona, sem Bryndís Pét- ursdóttir heitir, en verið örugg- lega viss um að ég væri sú, sem ég átti að leika. Það er vegna þessa, sem ég orðaði þetta svona áðan. Samkvæmt þessari skilgrein- ingu er leikarinn eins konar miðill, eða er ekki svo? Jú. Vitanlega verður hann að kunna viss undirstöðuatriði til þess að geta orðið — við skulum segja — góður miðill, en sá, sem hefur ekki þenna eiginleika, verður aldrei góður leikari, hversu mikið sem hann lærir. Hann verður aldrei annað en svikamiðill. Þessi eiginleiki er Guðsgjöf. Enginn nema hann getur gefið jafn dýrlegan hæfi- leika, svo mikinn munað. — Hvert verður næsta hlutverk yðar? Rósalinda í „As you like it“ Shakespeares, jólaleikriti Þjóð- leikhússins. Ég hlakka til og kvíði fyrir í senn. Sennilega dreymir margar ungar leikkonur um að fá þetta hlutverk, því að það gefur svo mörg tækifæri, en það er afar erfitt, og þess vegna geri ég nú allt, sem í mínu valdi stendur til þess að — ... finna Rósalindu? Einmitt. Ég er að vona að hún verði mér góð og komi til mín, eins og Shakespeare skildi við hana, en Guð hjálpi mér, ef hún gerir það ekki. — Hvaða frístundaiðju eigið þér. aðra en leiklistina? Enga. Jú, ég er eiginkona í hjáverkum. Það megið þér þó helzt ekki skrifa, því að þá verð- ur eiginmaðurinn blessaður ugg- laust öskuvondur. — S. M. AULABÁRÐUR — Hvcrs vcgna skilduð þið lijónin? ■— Konan mín kallaði mig aulabárð. — Er hægt að fá skilnað fyrir þá sök? — Já, þetta vildi þannig til, að ég kom óvænt heim og fann kotiuna mína í faðmi garðyrkjumannsins. Þegar ég spurði konuna mína byrstur, hver mciningin væri með þessu, þá svaraði hún: „Geturðu ekki séð það sjálfur, aulabárðurinn þinn?“ 6 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.