Heimilisritið - 01.12.1951, Side 9

Heimilisritið - 01.12.1951, Side 9
r ——---------------------------------------- SVERRIR HARALDSSON: Vöggnljóð lífsins Eina í vöggu sveinninn sefur, svörtum hjúpi nóttin vefur lítið, saklaust barn í blundi brosandi og rótt, þegar allt í beimi hefur bvíslað: góða nótt! Vittu barn bjá vöggu þinni vakir samt, þótt enginn finni, lífið sjálft og ljóð sitt kveður líklega um þig. Hafir þú ei heyrt það vinur, blustaðu á mig: ,,Velkominn í veröld kalda, vissulega muntu gjalda seinna þess, að saklaus varstu sendur beint til mín. Veiztu hver bún verða muni, vöggugjöfin þín? Hvert það barn, sem ljósið lítur, löngum minna gjafa nýtur. Eitt fær það, sem augað gimist, auð og mikil völd. Annað hlýtur örlög bitur, ömurleg og köld. Uppfylling á óskum sfnum oft ég veiti börnum mfnum, aðrar ég til dauða dxmi, daprast þeirra flug. Einu gef ég hroll í hjarta, binu kjark og dug. Sumum gef ég bernsku bjarta, barnsins lund og viðkvæmt lijarta, læt þá ganga alla ævi auðnu sinnar veg. Einstæðingsins æsku kalda öðrum veiti ég. Stimir fá að lifa lengi, líta sinnar ævigengi, foreldra og frænda njóta, forlög verða mild. Aðrir deyja í æsku sinni cftir minni vild. Enginn veit hvað barnsins bíður, bernskustundin hverfur, líður. Raula ég hjá rekkju þinni rökkurljóðin mín. Sofðu á mcðan valin verður vöggugjöfin þín.“ . t DESEMBER, 1951 7

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.