Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 24

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 24
vísi en það' reynist. Og fjölmarg- ir eiginmenn leita huggunar í örmum annarra kvenna, vegna þess að tálvonir þeirra í sam- bandi við hjóhabandið hafa brugðizt. Hversu algengt þetta er, sýnir sú staðreynd, að næst algengasta orsök hjónaskilnaða er sú, að sögn fráskilinna kvenna, að menn þeirra hafi leit- að til annarra kvenna. Einn þriðji hluti kvennanna nefndi ótryggð eiginmanna sem aðalástæðuna fvrir skilnaðinum. Þær sögðu: „Hann svallaði með öðrum stúlkum, og þess vegna gátum við ekki haldið þessu áfram“. „Hann missti sambandið við heimili sitt, var með öðru kven- fólki og drakk“. „Eg vissi að hann var mikið úti á lífinu, en ég var hrædd við' að fara. Eg yfirgaf hann af því að hann kom ekki rétt fram við mig. Eg veit ekki, hvernig ég fékk hugrekkið“. „Maðurinn minn var vitlaus, þegar kvenfólk átti í hlut; hann elskaði þær allar“. „Hann kom mjög óheiðarlega fram við’ mig vegna annarrar konu. Hann giftist jafnvel hinni konunni ellefu dögum eftir skiln- aðinn“. „Hann var með aðrar konur í huga“. „Hann lenti með einhverri annarri og fór bara sína leið. Ég sá hann aldrei framar“. „Hann hljóp burt með annarri konu“. Þrír af hverjum tíu karlmönn- um töldu skilnaðinn stafa af ó- tryggð konunnar. Þeir sögðu: „Konán mín var óstöðuglynd og hugsaði ekki um annað en að vekja hrifningu karhnanna“. „Hún óskaði að giftast goml- um kærasta“. „Hún var gallagripur. Hún hafði mörg áhugamál utan heim- ilisins — öll voru þau karl- menn“. „Konan mín sýndi sig í því, að hún var ekki nógu siðferði- lega þroskuð til að ala upp börn. Hún var á eftir ýmsum karl- mönnum og leit ekki eftir börn- unum“. „Konan mín óskað'i eftir að giftast öðrum“. „Ég' býst við að ótryggð megi teljast ástæðan. Hún var lítil og hrífandi, en hræðilega hégómleg og alveg óstjórnlega villt“. „Konan mín hafði ekki hreint mjöl í pokanum, og ég var svo heppinn að komast að því“. „Ég vann á næturna, og stundum, þegar ég kom heim, var rúmið ennþá volgt. Segið það með yðar eigin orðum“. „Hún hljóp í burtu með öðr- um manni og hvarf frá mér og litlu íbúðinni okkar“. 22 HEIMILISRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.