Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 41
Moyne var hinn settlegasti. „Það hlutverk getur gula blóm- ið ekki leikið alveg strax, með því að hún verður fyrst að leika hlutverk krókódílsins. Það er almennt viðurkennt, að hún vaði gegnum fenið og gefi frá sér hljóð áþekkt vatnahestsfolaldi — auðvitað undir leikstjórn föð- ur síns. „Fjórði þáttur endar, að sögn Eyans, með vmsu móti. Vinsæl- asti endirinn, fyrir alla hlutað- eigendur, er samt sá, sem sýnir Wing Moon frelsa góða herrann úr stólnum. Og ekkert sýningar- atriði í skopóperu eða venju- legri revýu, getur jafnazt á við það, sem sýnir góða herrann af- lienda kven-krókódílnum álit- lega peningafúlgu. Yfirleitt hlýt- ur þú að viðurkenna, að þetta kvikmyndadrama eigi vart sinn líka“, lauk Moyne máli sínu. Denham svaraði ekki. Hann gekk aftur eftir þilfarinu og þurrkaði af sér svitann. ENDIR STÓRI MUNURINN Skáldið og fréttaritarinn Burnet Hershey segir þessa sögu af full- trúasveit frá amerískum verkamönnum, er þeim var sýnd Skodaverk- smiðjan í Tjekkoslovakíu, eftir að kommúnistar náðu þar völdum. Ameríkumennirnir spurðu: „Hver á þessi verksmiðjuhús?" „Við, fólkið, eigum þau,“ svöruðu fylgdarmennirmr. „Hver á vélarnar?" spurðu gestirnir. „Við, fólkið, eigum þær,“ svöruðu hinir. „Hver fær hagnaðinn?" spurðu þeir amerísku. „Við, fólkið, fáurn hann,“ var svarað. Þá veittu Ameríkumennirnir atliygli þremur stórum bílum, sem stóðu hjá verksmiðjunni, og spurðu, hver ætti þá. „Einn þeirra á hervarnarfulltrúinn, annan á forseti verkamannaráðsins og þann þriðja á fulltrúi frá Moskvu, sem er hér staddur," sögðu fylgd- armennirnir hinum amerísku gestum. Síðar kom fulltrúasveit frá Skodaverksmiðjunum til Bandaríkjanna, til þess að kynnast verksmiðum þar. Amerískur verkalýðsleiðtogj sýndi þeim Fordverksmiðjurnar. „Hver á verksmiðjuhúsin?“ spurðu gestirnir. „Ford á þau,“ svaraði sá bandaríski. „Hver á vélarnar?" spurðu Tékkarnir, og fengu það svar, að Ford ætti þær. „Hver fær hagnaðinn?" spurðu þeir frá Skodaverksmiðjunni, og þeim var svarað, að Ford fengi hann. Þá sáu gestirnir 30.000 bíla, sem stóðu skammt frá verksmiðjunni, og spurðu: „Hver á alla þessa bíla?“ Ameríkumaðurinn brosti og sagði: „Við, fólkið, eigum þessa bíla.“ DESEMBER, 1951 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.