Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.12.1951, Qupperneq 47
nokkuð að?“ ,,Nei, ekkert. Og ef það þarf endilega að vera eitthvað að, vegna þess að mann langar til að spjalla við konuna sína, þá veit ég alls ekki ...“ Hann þagnaði skyndilega og brosti á ný. „Ætti ég ekki til dæmis að lesa fyrir þig, ástin mín?“ („Gerirðu eitthvað til þess að vera notalegur á heimilinu ...?“) „Jú, þakka þér fyrir,“ sagði hún undrandi. „Ef þú nennir því.“ Hann tók skáldsögu úr bóka- skápnum og las upphátt 1 henni, þangað til hann fór að verða hás. Þá brosti hann aftur til Lauru. „Jæja, nú lesum við dálítinn kafla á hverju kvöldi, þangað til við höfum lokið við hana, er það ekki? Heyrðu, mér finnst augun í þér svo undar- leg.“ Laura geispaði. „Fyrirgefðu, en þetta var eitthvað svo svæf- andi — þú kannast við það.“ „Þá tölum við svolítið sam- an,“ sagði hann óbilandi. „Hugsa sér, nú fer bráðum að vora!“ „Og sumarið kemur áður en varir,“ sagði hún. „Þetta hefur annars verið mildur og góður vetur,“ sagði hann. „Þó að — þó að það hafi verið dálítið vindasamt. Er það ekki, ástin?“ „Segðu mér eitt, elskan, ertu. alveg viss um að þú sért alger~ lega heilbrigður?“ „Já, þakka þér fyrir, mér líð- ur prýðilega,“ svaraði hann stuttur 1 spuna. Þau fóru upp að hátta. Hann lagðist upp í rúm og horfði á hana, meðan hún sat við snyrti- borðið og burstaði hárið. Já, víst var hún falleg. Og víst kunni hann að meta hana. Hann ræskti sig. „Ég elska. þig, Laura,“ sagði hann og reyndi að hafa röddina djúpa og hljómfagra, Hún hrökk við. Svo stóð hún upp, stillti sér fyrir framan hann með hendur á síðum og horfði niður á hann. „Eigum við ekki heldur að komast til. botns í þessu vafningalaust?11 „Nú. en ég ...“ „Heíurðu flækt þér inn í eitt-. hvað með einhverri stepugæs- inni í skrifstofunni þinni, eða hvað? Svaraðu!“ Hann settist fram á stokk,. særður og móðgaður. „Ef þú berð ekki meira traust til mín en svo ...“ „Hvað viltu að ég haldi, þeg- ar þú kemur heim og hegðar þér eins og þú sért að leika elskhuga í lélegu leikriti?" „Nei, heyrðu nú, vina!“ „Ég vil ekki heyra neitt! Það vantar ekki annað, en að þú DESEMBER, 1951 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.