Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 50
ij. Vertn ekki svona ástleitin(n). Þií skalt l'ika reyna aS forSast aS tala illa um fólk. Líttu t eigin barm og einsettu jiér — mí um áramótin — aS bæta úr jiinnm eigin ágöllum. 14. Síminn er þarft áhald, en þaS get- ur einnig leitt margt illt af hon- um. Gœttu vel aS frví, hvaS þu segir í hann, annars hlýzt verra af. /5. Þi't ert ein(n) af þeim, sem vökn- ar oft vegna þess aS þú vilt ekki ganga meS regnbltf. A komandi ári muntu sannreyna þaS, aS skyn- samleg aSgcetni og varúS spillir siS- ur en svo. 16. ÞaS er dásamlegt aS ferSast — en leitaSu samt ekki langt yfir skammt. Þú munt ekki þrá eins mikiS ferSalög og ella, ef þú eflir áhuga þinn á þeim, sem ncestir þér eru, og því, sem i nágrenninu er. ij Rósin er merki þagnar. ÞaS mun verSa þér til góSs, ef þú hefur þetta blóm á borSi þinu, einkum ef þú hefur merkingn rósarinnar i huga, þegar þú lltur á hana. 18. A hinu komandi ári muntu auk- ast aS völdum og virSingu. Gcettu þess samt aS kollsigla þig ekki, þvi þá er verr fariS en heima setiS. Hroki er líka óheillaboSi, sem þú skalt reyna aS sigla skipi þinu frám hjá. ig. ÞaS er auSvelt aS eignast sléttan gullhring, en slikur hringur verSur þá líka aS vera á fingri réttrar per- sónu. Annars er hann einungis hlekkur. 20. Mundu þaS, aS morgunstund gef- ur gull i mund. Vendu þig af morgunleti, þaS mun borga sig fyr- ir bip, ekki.sizt i einu sérstöku til- felli. 27. Þú munt oft verSa boSin(n) i veizlur á komandi ári. En gleymdn því ekki, aS á þinu heimili muntu finna margt dýrmcetara en utan heimilisins. 22. Þú munt heyra eitthvaS í útvarp- inu, sem verSur þér afar mikils virSi. Hvort þaS verSur fróSleikur, hljómlist, skilaboS eSa eitthvaS annaS, muntu komast aS raun um. 2j. Þú munt upplifa margar ógleyman- legar stundir. Þcer verSa ekki fólgn- ar í sælgætisáti eSa neinu slíku, heldur munu þær blandast saman viS daglega viSburSi. 24. Þú vilt aS fólk sýni þér traust, opni fyrir þér heimili sín og hjörtu. Þetta mun veitast þér, ef þú ein- ungis byrjar aS sýna öSrum traust. 25. Þú munt aS sjálfsögSu aShafast ýmislegt þaS, sem þú sérS eftir aS hafa gert, samt mun áriS 7952 verSa þér gcsfurtkara en áriS, sem er aS l!Sa, ef þú hugsar áSur en þú fram- kvœmir og hefur augu og eyru opin. 26. Þig dreymir um aS ferSast. En hvernig mun sá draumur rcetast, ef þú verSur ekki sparsamari en nú? ByrjaSu áriS meS því aS auka tekj- tir þínar, gcsta sparnaSar og sýna ástundun. ÞaS er upphaf ferSarinn- ar. 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.