Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 57
„Ég, Crosby West, heilbrigður á sál og líkama, lýsi yfir því, að sem einkaerfingja minn að öll- um peningum mínum, verðbréf- um, fasteignum og öllu öðru lausu og föstu, tilnefni ég hvern þann ættingja minn, sem ber ættarnafnið West. Ef fleiri en einn bera nafnið West skal eign- unum skipt jafnt milli þeirra. Cyrus Canby West. Vitundarvottar: Mammy Pleasant. Roger Crosby. Um leið og lögfræðingurinn endaði lesturinn, strikaði Paul Jones út orðið „miljónamær- ingur“ af umslaginu, sem hann var með milli handanna. Svip- ur hans var kátbroslegur, en ó- ánægjan auðsæ á andliti hans. Hann reis á fætur og rétti Anna- belle hönd sína. „Satt að segja hefði ég óskað þess, að hafa verið nefndur í •erfðaskránni, en úr því svo fór ekki, þá er mér það sönn á- nægja, að það skyldi verða þú, sem hlauzt happið. Til ham- ingju, Annabelle.“ „Bíðið,“ sagði lögfræðingurinn •og rétti upp höndina, því allt útlit var fyrir að almennar ham- ingjuóskir væru í uppsiglingu, „það er viðauki við erfða- skrána.“ Án fleiri athugasemda las hann viðaukann: „Ef,“ hélt hann áfram, „erfingi minn er ekki heill á sinni, eða dómstólarnir dæma svo, að erf- inginn sé ekki fær um að stjórna eignunum, þá á skiptaráðandi minn að opna þriðja umslagið og lesa það sem þar er skrifað og tilkynna, hver er næsti erf- ingi minn, en hann er nefndur þar.“ Crosby lagði niður skjalið, leit brosandi til Annabelle og sagði: ,,í samræmi við erfðaskrána lýsi ég hér yfir því, að ungfrú Annabelle West er einkaerfingi að eignum Cyrus Canby Wests. Ég óska yður til hamingju, ung- frú West.“ Að því búnu lyfti hann þriðja umslaginu og sagði: „Þar sem enginn vafi liggur á um heilsu- far ungfrú West, ætla ég að vona að aldrei komi til þess að þetta umslag verði opnað,“ og um leið stakk hann því í vasa sinn. Fimm manns athuguðu hreyf- ingar hans. Reyndar voru það sex manns, og meðan vænt- anlegu erfingjarnir reyndu að leyna vonbrigðum sínum og bera fram hamingjuóskir sínar sem eðlilegastar og Annabelle varð að reyna að gera sér grein fyrir afleiðingunum af láni sínu, þá nálgaðist þessi sjötta persóna hana. Hún hélt á umslagi í hend- inni. Það var orðið gult af elli. „Þér eigið að opna umslag þetta í nótt, áður en' þér gangið DESEMBER, 1951 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.