Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 73

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 73
HUNGUR. — Sjá Snltur. HURÐ. — Sjá Dyr. HUS. — Að byggja í draumi cr mjög góður fyrirboði fyrir þá, sem fylgja cðlishyggju sinni og heilbrigðri skynsemi, en láta aðra ekki hafa á- hrif á sig. Það boðar oft giftingu eða bættan fjárhag. Brjóti maður hús cða rífi, táknar það tjón eða yfirvofandi hættu. Fúið hús eða brotið veit á lífshættu eða dauðsfall; einnig að sjá í gegnum hús eða flytja í þröng húsakynni. Dreymi mann, að hann komi í ókunnugt hús, rnerkir það snögg umskipti { lífi hans. En finnist honum hann fái ekki inngönguleyfi, eða sé jafnvel rekinn á dyr, má hann eiga von á miklum erfiðleikum. Það er hættumerki að dreyma, að maður sjái lítið einbýlishús, sem hann hefur í hyggju að eignast. HUSGOGN. — Dreymi þig að þú hafir eignazt ný húsgögn, er það þér góður fyrirboði. Hafirðu andúð á þeim, eða finnist þau ekki vera hentug í íbúðina, táknar draumurinn hið gagnstæða. HVALUR. — Ef þig dreymir hval, er það fyrirboði þess að einhver, sem þú hugsar mikið um, mun bráðlega fara í ferðalag. HVEITI. — Sjá hveitiakur í draumi er fyrir góðu gengi. Sjómanni boðar slíkur draumur, að hann hættir sjómennsku og mun farnast vel í landi. HVÍLD. — Dreymi þig að þú hvílist á mjúkum beð, boðar það þér venju- lega, að vinur þinn sé að gera ráðstafanir til að létta af þér áhyggj- um. HVOLPUR. — Dreymi þig hvolp, muntu stofna til mjög ánægjulegs kunningsskapar í samkvæmi, þar sem þú verður á næstunni. Það cr samt öruggara fyrir þig að gera þér ckki of dælt við viðkomandi, því í þessu tilfelli er ráðlegra að breyta kunningsskapnum ekki í vin- áttu. HÆKJA. — Ef þig dreymir að þú gangir við hækjur, er það ekki góður fyrirboði. Ef þú ert í hjónabandi, er eiginmaður þinn eða kona ckki verðug(ur) trausts þíns. Sjáirðu vin þinn með hækjur, er kona lians eða unnusta ótrú honum. Brjóta eða kasta hækjum sínum, táknar viðreisn draymandans úr öngþveiti. HÆLL. — Ef þig dreymir að þú hafir hælmeiðsli, er það fyrirboði ým- issa erfiðleika, en ckki þó stórvægilegra. Meðal annars munu ein vand- kvæðin merkja skjal, e. t. v. erfðaskrá. HÆNA. — Að dreyma að maður heyri eggjahljóð í hænu cr gæfumerki, tánkar oftast væntanlegan gróða. Hinsvegar er það fyrir vondu að dreyma hænsni yfirleitt — boðar tjón og óhöpp, oft óveður og náttúru- hamfarir. (Sjá Hænsni, Hani) HÆNSNI. — Að drcyma þessa fugla er yfirlcitt fyrir -vondu; vonbrigð- um í ástum eða svikscmi af hálfu einhverra nákominna. (Sjá Hani, Hæna). (Frh. í næsta hefti). DESEMBER, 1951 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.