Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 75

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 75
lágu þar á víð og drcif. Hrópin og stríðsskarkalinn dó út í fjarska. Lcitar- ljósin beindust í ýmsar áttir, og í skímu þcirra sá hún tvo mótorbáta, fullskip- aða vopnuðum hermönnum, nálgast ströndina. Himininn boðaði komu dags- ins. Stjörnurnar voru horfnar fyrir birtu hans. Þegar Joan kom aftur inn í stofuna, sá hún sér til ósegjanlcgrar hugarhægð- ar, að Hilary var kominn til mcðvit- undar aftur. En hún þorði ckki að vera hjá honum. Hún var hrædd um, að þcssi ábcrandi kyrrð úti, væri aðcins hcrbragð, og hún þorði því ekki annað en fara aftur út á svalir og vcra á verði. I sama mund og bátarnir lögðu að bryggjunni, kom sólin upp, og fáum mínútum seinna komu tveir flokkar brezkra sjóliða mcð alvæpni, og undir stjórn tvcggja liðsforingja, upp frá ströndinni að húsinu. „Hilary, við erum frelsuð!“ hrópaði Joan og stökk á fætur. Hún hljóp í móti sjóliðunutn, sem stönzuðu eftir skipun liðsforingjanna. „Góðan dag, Sir,“ heilsaði grannur, sólbrcnndur og spengilegur' liðsforingi um þrímgt. „Ég vona að við komum nógu sncmma. Hvað cr þctta! Þér cruð kona! Þér cruð þó ckki ungfrú Alli- son?“ „Jú, jú, rétt cr það,“ svaraði Joan. „Hvcrnig gat yður dottið það í hug?“ „Við náðum í loftskeyti frá „Frisco Bclle“, strax cftir ofviðrið mikla. Þcir báðu um aðstoð, og við fórum henni til hjálpar,“ sagði liðsforinginn. „Hún hafði orðið fyrir vélarbilun, misst akker- in og rekið á grynningar, cn okkur hcppnaðist að ná henni á flot, og véla- mönnum okkar tókst að gera við vél- ina. Vandeering sagði okkur, að þér og Hilary Sterling frá Muava, hefðu horf- ið mcð vélbát. Við álitum að bátuiinn hcfði farizt í ofviðrinu, en stcfndum samt skipi okkar hingað, ef skc kynni að ykkur hefði tckizt að ná til Muava. Það lítur út fyrir að við höfum komið mátulega til að forða ykkur frá að vcra brytjuð niður af eyjarskcggjum. Hvað cr um að vera?“ „Ættflokkur frá innri hluta eyjar- innar réðist á okkur undir forustu tveggja hvítra manna, glæpamanna að nafni Doyle og Howes, og Hilary Sterling særðist," flýtti Joan sér að svara. ,,Ó, gerið svo vcl að hjálpa honum scm fyrst. Ég er hrædd um að hann sé al- varlcga særður." Hún flýtti sér aftur ínn í húsið á- samt liðsforingjanum og öðrum eldri, scm var skipslæknirinn. Er þau komu inn, var Hilarys að brölta á fætur með hjálp Rcnu. „Hvað — hvcr cr það?“ spurði Hil- ary utan við sig. „Strong liðsforingi og Walker skips- læknir á fallbyssubátnum „Dauntless“,“ svaraði eldri liðsforinginn. „Það er víst bczt að ég líti á yður, Sterling. Strong liðsforingi, viljið þér gcra svo vcl að biðja einhvcrn sjóliðanna að sækja sáraumbúðir mínar? Nú, við skulum sjá,“ hélt hann áfram um lcið og hann tók umbúðirnar af og rannsakaði sár Sterlings. „Þctta cr víst ckki cins slæmt og útlit cr fyrir. Eftir því sem ég fæ séð, hcfur kúlan ckki sncrt lungað, cn þér hafið misst allmikið blóð.“ Hann leit spyrjandi á Joan og vcitti því at- hygli að hún var náföl. „Hvað er að DESEMBER, 1951 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.