Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 76

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 76
yður, ungfrú? Þér hafið víst ckki orð- ið fyrir neinu mciðsli?" „Nci, alls ckki. Mér Iíður ágætlcga," svaraði hún og skjögraði aftur á bak. Hún fálmaði eftir stól, en hneig svo niður á gólfið. Þegar hún litlu síðar kom til mcð- vitundar aftur, lá hún á gólfinu mcð andlitið rennvott af vatni. „Það er liðið hjá, hún jafnar sig sjálf,“ sagði læknirinn rólcga. „Það er senni- lcga aflciðing af þreytu og gcðshrær- ingu. Það er bezt að stúlkan þarna hjálpi hcnni í rúmið.“ Smám saman söfnuðust fyrir fram- an húsið hópar af þeirn innfæddu, scm cnn voru uppistandandi eftir hinn blóð- uga bardaga, og störðu á hrczku sjó- liðana með hrifningu og af lotningu. Þegar Hilary hafði skýrt liðsforingjun- um frá því, sem hann taldi nauðsynlegt, scndi hann boð cftir höfðingjanum. Hann kom að vörmu spori og hafði meðfcrðis gjöf, sem hann færði Sterling og var mjög hreykinn yfir. Það var höfuð svarta Doyles. Hann sagði með nokkru yfirlæti frá því, að fnimskóga- mennirnir hefðu flúið aftur inn í skóg- inn og haft Howcs með sér, sem hefði virzt mjög særður. „Það lítur út fyrir að bardaginn sé búinn, án okkar tilverknaðar," sagði skipstjóri fallbyssubátsins, sem nú var kominn í land. „Þá er sjálfsagt ekkert annað fyrir okkur áð gera, en að reyna að koma ró á aftur. Þessi Kellock How- es er varla svo hættulegur, að það sé ómaksins vert að scnda hcrflokk til þess að reyna að handsama hann. Það er alltaf hætta á að nokkrir menn scti farizt við slík fyrirtæki, og þá væri handtaka Howcs of dýru vcrði keypt. Við getum skotið nokkrum fallbyssu- kúlum umhverfis þorp hinna innfæddu. Það hefur vissa siðferðilega þýðingu, og svo getum við legið hér á lóninu í nokkra daga, til frekara öryggis. Oskið þér að koma með okkur, Stcrling, á- samt ungfrú Allison, eða ætlið þér að verða hér áfram?“ ,,Ég vcrð hér,“ svaraði Hilary. „Hætt- an er liðin hjá, þar sem svarti Doyle er dauður. Annars cr ungfrú Allison nú konan mín. Það gifti okkur innfædd- ur prestur, stuttu eftir að við komum hingað." „Ég óska yður til hamingju, Ster- ling,“ sagði skipstjórinn. „Eftir því sem ég hcf heyrt um stúlkuna, eruð þér öfundsverður. Ég skal strax senda skeyti til „Frisco Belle“, um að ykkur líði báðum- vel.“ „Kærar þakkir, skipstjóri," sagði Hil- ary. „Ég veit ekki, hvort ég rná biðja yður um cnn einn greiða. Er það ekki rétt hjá mér, að skipstjórar á enskum herskipum megi gifta?“ „Jú, það er alvcg rétt, en ég hef reyndar aldrci haft tækifæri til að fram- kvæma ncitt slíkt til þessa." „Þá vildi ég gjarnan mcga heim- sækja yður á morgun, skipstjóri. Við Joan álíttim að vísu vígslu hinna inn- fæddu bindandi fyrir okkur, en við viljum samt gjarnan vera gefin saman að enskum sið. Viljið þér gifta okkur um borð í „Dauntless", á morgun?“ „Með mestu ánægju," sagði skipstjór- inn brosandi. „Og má ég hafa þá á- nægju að halda brúðkaupsveizluna, ef þér og frú yðar viljið gera ntér þann heiður að vera gestir mínir?“ 74 HEIMILISRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.