Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 77

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 77
„Fyrirtak!" hrópaði Hilary og stóð á fætur mcð mestu crfiðismunum. „Af- sakið mig augnablik, ég ætla að segja Joan frá þessu.“ Hann gckk inn í herbergi Joan og fann hana sitjandi uppi í rúminu. Hún var alveg búin að ná sér eftir svirna- kastið, cn var dálítið crgileg við sjálfa sig yfir ómyndarskap sínum. „Mér líður miklu betur, en ég hef blátt áfram ekki hugrekki til að láta sjóliðana og liðsforingjana sjá mig í þessum búningi,“ sagði hún. „Ég gæti kannskc bcrt mig upp í það, cf þú gætir látið mig fá hrein föt. Hvað cr annars að frétta?“ „Heilmikið,” svaraði Hilary. „En það þýðingarmcsta er, að við vcrðum gcfin saman eftir öllum venjulegum reglum um borð í „Dauntlcss" á morg- un,“ svaraði Hilary'. „Gefin saman!“ endurtók Joan og roðnaði. „En að hugsa sér, Hilarv, að ég skuli balda brúðkaup í hvítum karl- mannsfötum! því hcfði ég aldrei trúað um Joan Allison!" EXDIlí ÚR LILJU Finn ég allt að mannvit manna mæðist þegar um skal ræða máttinn þinn, inn mildi drottinn, meiri er hann en gjörvallt annað. Sé þér dýrð með sannri prýði, sunginn heiður af öllum tungum eilíflega með sigri og sælu, sæmd og vald þitt minnkist aldrei. Eysteinn Ásgrímsson. DESEMBER, 1951 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.