Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 80

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 80
BRIDGEÞRAUT S: G 8 3 H: 3 2 T: — L: Á2 N S: 5 V A H: G97 s ________L: 1087 S: 7 H: K T: K 5 L: G96 Spaði cr tromp. Suðtir á að spila út. Norður og Suður eiga að fá alla sjö slagina, hvernig svo sem Austur og Vestur reyna að afstýra því. SKÁKÞRAUT Hvítt: Kd8, Dc6, Bb8, Rd^, Rd6, ph2, ph^. Svart: Ke5, pf^, pl^. Hvítur mátar í öðrum leik. SAMKVÆMISLEIKUR Næst þegar þú færð gesti, skaltu hella í sinn hvorn bollann köldu kaffi, sí- trónuvatni, te, ntjólk, saltvatni og þynntu ediki, binda fyrir augun á gest- ununi og láta þá segja til um, hvað er í hverjum bolla. Þetta reynist mörgum erfiðara en þeir halda. HVAÐ HEFÐIR ÞÚ GERT? Einhvcrju sinni flaug eitthvert skor- kvikindi inn í eyrað á manni; svo langt inn, að ekki reyndist unnt að ná því út. Þar tók það að skríða og suða, svo að maðurinn ætlaði alveg að ærast. Gct- urðu gizkað á, hvemig hann náði því út? SPURNIR Upphafsstafirnir á réttum svörum við eftirfarandi spurningum eiga að mynda nafn á listaverkum. 1. Hvert er fornafn núverandi Banda- ríkjaforseta? 2. í hvaða á er Drekkingarhylur? 3. Hvað hét listmálarinn að eftir- nafni, sem málaði sínar þekktustu myndir á Tahiti? 4. Hvað heitir skáldsagan eftir Betty Smith, sem kvikmynduð hefur verið og gefin út á íslenzku? 5. Hvað heitir höfuðborgin í Mexicó? 6. Hvernig byrjar þekktasta vísa Kristjáns Jónssonar? 7. Hvað hét umdeildasta skáldsag- an eftir Emil Zola? 8. I hvaða sýslu er Haukadalsá? 9. Eftir hvern er leikritið „Dansinn í Hmna“? 10. Hvaða kálmeti er það, sem talið er að orsaki gallsteina, ef mikils er neytt af því? Svör á bls. 80. S: — H: D 10 T: D 3 L: D53 78 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.