Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 9
Ég þagði, því að ég vissi ekki, hverju ég átti að svara. „Hann hefur beinlínis bjargað lífi mínu, og það eftir hina smánarlegu framkomu mína gagnvart honum. Ó, ég hef lært svo margt á þessum síðustu mánuðum . . .“ Aftur varð þögn. Síðan tók hún aftur til máls. „En hvað ég hef verið eigingjörn og heimsk, og hve ég hef alltaf haft rangar hugmyndir um menn og málefni. Fyrst og fremst hef ég lært að meta raunverulega gæzku.“ „Er það allt og sumt?“ Hún hristi höfuðið, og rödd hennar skalf, þegar hún sagði: „Nú veit ég í fyrsta sinn, hvað sönn ást er.“ Um leið og hún mælti þetta kom í ljós kunnuglegur maður á veginum frá járnbrautarstöð- inni og haltraði upp á hæðina í áttina til okkar. Þegar hann nálgaðist og varð þess var, að við horfðum bæði á hann, kom fát á hann, eins og við könnuð- umst við frá fyrri tíð. í þetta sinn brosti Jean ekki að feimni Blairs, því að hún vissi, að feimnin bar vott um hið göfuga hjarta mannsins, og um leið og hún stóð á fætur, rétti hún báðar hendurnar í áttina til hans. (Sigurl. Björnsd. þýddi) ískaka 2 stórír bollar hveiti, i'4 bolli sykur, 2/ teskeiS gerduft og / teskeiÓ af salti er blandaS saman. / bolli súrmjólk, / bolli nýmjólk og i teskeið vanilludropar eru látin saman viS. DeigiS er hrært vel í 2 minútur og látiS í jiaS 1 egg, sem er fieytt saman viS / bolla af mjólk, og deigiS hrært vel í tvær mínútur. Þvt er hellt í lítiS, aflangt, vel smurt kökuform. BakaS í hálftíma viS um þaS bil 200 gráSu hita. SykurkvoSa: / bolli smjórlíki eSa smjór er soSiS t 2 mínútur ásamt 1 bolla púSursykurs, svo er / bolla mjólkur hrært út í og suSan látin koma upp á kreminu. TekiS af eldavélinni og 1/—2 bolla strausykur hrœrt saman viS, þangaS til kvoSan er orSin gljúp og áferSarfalleg. Kökunni er skipt í þrjá hluta eftir endilöngu, sykurkvoSan látin milli laganna og kak- an einnig þakin meS því. GeymiS kökuna á köldum staS þangaS til daginn eftir, aS sykurkvoSan er orSin hörS og gljáandi. Kaka þessi hefur hlotiS verSlaun t erlendu tímariti. HeimilisritiS ábyrg- ist, aS hún er bragSgóS og auSvelt aS baka hana. OKTÓBER, 1954 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.