Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 24
hann á ' nefbroddinn. „Þú ert kjáni,“ sagði hún. Hjónaband þeirra var gott. Sunnudaga og alla virka daga. Það var eins og að aka í renni- braut. Það gekk upp og niður hjá þeim, en þau skemmtu sér alltaf. Þau töluðu við þjóna í veitingahúsum og ókunnugt fólk í járnbrautinni — og þau töluðu mikið hvort við annað. FRÚ ENGEL kom stundvís- lega klukkan tíu á þriðjudags- morguninn. Mike horfði á hana með mikilli lotningu, þegar hann lauk upp. Hún stóð úti fyrir með litla svarta tösku í annarri hendi og lítið ferðaútvarpstæki í hinni. Frú Engel var stór, blómleg kona með broshrukkur kringum augun. Hárið var næstum hvítt, en það var glaðlegt blik í aug- um hennar. Anna fylgdi henni upp í herbergi hennar. „Nú skul- uð þér ekki hafa áhyggjur af neinu fyrstu dagana, það tekur yður dálítinn tíma að venjast hlutunum.“ „En sú fjarstæða!“ sagði frú ZEngel. „Ég hef fengizt við hús- störf í þrjátíu ár. Ég gæti fund- :ið alla hluti í eldhúsi með bund- að fyrir augun.“ Jónatan hringdi til Önnu eftir hádegið. „Er hún komin?“ „Já,“ hvíslaði Anna, „og ég held hún sé perla.“ ,Perla?“ „Já, þú skilur, kjánapeysan mín. Þær gera allt svo dásam- lega, þú skilur: morgunverð í rúmið. Með rós á bakkanum og ristuðu brauði, sem snarkar í.“ „Hvernig líður Mike?“ „Ágætlega. Hann kallar hana Engil og heldur því fram. að hún hafi komið af himnum.“' UM kvöldið, þegar Jónatan kom heim, rak hann upp sitt venjulega Tarzanöskur, sem ætíð gerði Mike frá sér numinn af kæti. Það var eins konar merki þeirra í milli. Anna kom hlaupandi og hvísl- aði: „Jónatan, fyrir alla muni!“ „Hvað er að?“ spurði hann. „Hver sefur?“ Anna benti fram í eldhúsið. „Hún skilur máske ekki--------“ „Ætti ég líka að taka af mér skóna?“ hvíslaði Jónatan á móti. „Ég vil ógjarnan trufla hana.“ Sem svar kyssti Anna hann og kleip svo fast í vinstra eyma- snepilinn á honum, að hann æpti: „Æ-æ-æ!“ Kvöldverðurinn var prýðileg- ur. Nautasteikin var alveg eins og hún átti að vera, brún að ut- an og rauð að innan. Hrísgrjón- in voru hvít og þurr. Og þegar 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.